





Stjórn Vorstehdeildar hefur ákveðið að halda RIUS námskeið. Námskeiðið miðar að því að ná fram ró við uppflug og skot og verður notast við dúfur og kastara. Allar hundategundir velkomnar 🙂 Það er takmarkað pláss og gildir prinsippið fyrstur kemur … Halda áfram að lesa
Dagana 8-9 apríl verður DESÍ með Heiðapróf í nágrenis höfuðborgarsvæðisins. Prófað verður í unghundaflokki, opnum flokki og verður boðið upp á blandað partý. Dómari prófsins verður okkar ástkæri Guðjón Arinbjarnarson. Skráningarfrestur í prófið er til og með 29.mars og fer skráning … Halda áfram að lesa
Stjórnin hittist stutt á óformlegum fundi í síðustu viku. Komu fram vissar áhyggjur eins og áður um sundrung í sportinu vissar og leiðir til að þjappa fólki saman. *Apríl prófið væri fallið niður (sem þýðir tapaðar tekjur fyrir deildina) *Hversu … Halda áfram að lesa
Nánar á síðunni „Væntanleg og/eða staðfest got“ hér á síðunni undir „Vorsteh hundurinn“
Ice Atrtemis Mjölnir nær Sigrúnu og Ice Artemis RW-16 Hera. sem var í 4. sæti í Tegundarhóp 7 Snögghærður Vorsteh Opin flokkur rakkar Veiðimela Jökull Exelent m. Efni 1.sæti Vinnuhunda flokkur rakkar Veiðimela Karri Exelent m. Efni 1.sæti Íslensk m … Halda áfram að lesa