





Á fyrsta degi prófs náði Enski pointerinn Vatnsenda Karma 1.einkunn í unghundaflokki. Veiðimela Karri ( Vorsteh ) náði 3.einkunn í Opnum flokki. Aðrir náðu ekki einkunn þann daginn. Á öðrum degi náði svo Vatnsenda Karma 2.einkunn í UF og og … Halda áfram að lesa
Kynning á breytingum á „reglugerð um skráningu í ættbók“ sem stjórn HRFÍ samþykkti nýverið er hægt að lesa HÉR Þeir sem áhuga hafa eru hvattir til að kynna sé þær.
Vorsteh gerði gott mót um helgina í Vorprófi DESÍ 🙂 Á laugardeginum var það Lárus Eggertsson með Munkefjellets Mjöll (strýhærður Vorsteh ) sem landaði 1.einkunn og varð besti hundur prófs, og við óskum Lalla til hamingju með það. Svo á sunnudeginum … Halda áfram að lesa