





Vorsteh gerði gott mót um helgina í Vorprófi DESÍ 🙂 Á laugardeginum var það Lárus Eggertsson með Munkefjellets Mjöll (strýhærður Vorsteh ) sem landaði 1.einkunn og varð besti hundur prófs, og við óskum Lalla til hamingju með það. Svo á sunnudeginum … Halda áfram að lesa