




Kaldapróf FHD var haldið um helgina norðan heiða. Gert var út frá Ytri Vík að venju og prófin sett þar á morgnana og farið á ný prófsvæði. Dómarar voru Ronny Hartviksen, Andreas Björn og Svafar Ragnarsson Fulltrúi HRFÍ í prófinu … Halda áfram að lesa
ÍRSK prófið var haldið um helgina, eða frá Sumardeginum fyrsta til laugardags. Dómarar vour Ingrid Frenning og Svafar Ragnarsson. Fyrsta daginn var Opinn og Unghundaflokkur Úrslit dagsins voru þau að Veiðimela Jökull Vorsteh 1. einkunn í OF og besti hundur … Halda áfram að lesa
Belcando próf Vorstehdeildar var haldið helgina 6-8 april 2018 síðastliðinn. Góð skráning var í prófið og voru Keppnisflokkarnir sérstaklega veglegir. Dómarar voru Rune Nedrebö, Kjell Otto Hansen og Guðjón Arinbjörnsson. Guðjón var fulltrúi HRFI og Guðni Stefánsson var prófstjóri. Einar … Halda áfram að lesa
Hér er þáttökkulistinn 🙂 Mæting föstudaginn 6.april klukkan 9, er á bílastæðinu, 500m eftir að beygt hefur verið inn á Þingvallaveginn frá Vesturlandsvegi. Mætingin á laugardegi verður auglýst á föstudag. Vinsamlega hvílið svæðin þarna fyrir ofan í vikunni, þ.e. línuveginn … Halda áfram að lesa