





Belcando próf Vorstehdeildar var haldið helgina 6-8 april 2018 síðastliðinn. Góð skráning var í prófið og voru Keppnisflokkarnir sérstaklega veglegir. Dómarar voru Rune Nedrebö, Kjell Otto Hansen og Guðjón Arinbjörnsson. Guðjón var fulltrúi HRFI og Guðni Stefánsson var prófstjóri. Einar … Halda áfram að lesa