





Kaldapróf FHD var haldið um helgina norðan heiða. Gert var út frá Ytri Vík að venju og prófin sett þar á morgnana og farið á ný prófsvæði. Dómarar voru Ronny Hartviksen, Andreas Björn og Svafar Ragnarsson Fulltrúi HRFÍ í prófinu … Halda áfram að lesa