





Félagasfundur á vegum deilda í tegundahóp 7 fimmtudaginn 9. maí kl.20:00 í Sólheimakoti. Dagskrá. 1. Æfingar og próf í sumar 2. Námskeið í sumar. 3. Nýjar veiðiprófsreglur 4. Önnur mál
Vorpróf Fuglahundadeildar var haldið helgina 4-5 mai í frábæru veðri.Á laugardeginum var OF þar sem 8 hundar voru skráðir, dómari Leif Jonny Weium og KF þar sem 7 hundar kepptu, dómarar Kjell Enberget og Bard Johansen .5 Vorstehhundar tóku þátt … Halda áfram að lesa