





Guðni Stefánsson sem er útskrifaður sækiprófsdómari í Noregi, sótti um Íslensk réttindi sem sækiprófsdómari á veiðiprófum Tegundarhóps 7. Íslensku réttindin hafa nú verið staðfest af Norska og Íslenska dómararáðinu og Stjórn HRFÍ. Við höfum því fengið nýjan íslenskan dómara 🙂 … Halda áfram að lesa