Frábær árangur náðist hjá bæði UF og OF um helgina á vormóti DESÍ. Við óskum öllum innilega til hamingju með frábæran árangur.