Frábær árangur náðist hjá Vorsteh hundum á meginlangshundaprófi Fuglahundadeildar sem fór fram helgina 20-21 apríl. Dómari var Patrik Sjöström frá Svíþjóð. Við óskum öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Meginlandshundaprófi Fuglahundadeildar 20-21 apríl