Dagssafn: 20. maí 2024

Sameiginleg sýning deilda í grúbbu 7

Deildir innan tegundahóps 7 héldu sameiginlega deildarsýningu 19.maí í húsnæði HRFÍ að Melabraut 17 í Hafnarfirði. Dómari sýningar var Catherine Collins frá Írlandi, hringstjóri var Sóley Ragna, ritari var Erlen Inga og sýningarstjóri var Anna Guðjónsdóttir. Þökkum við þeim öllum … Halda áfram að lesa

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sameiginleg sýning deilda í grúbbu 7