Síðustu helgi fór fram sækinámskeið í samstarfi við Fuglahundadeild og Deild Enska Setans. Við þökkum Alexander Kristiansen kærlega fyrir frábært námskeið fullt af fróðleik. Hér eru nokkrar myndir frá helginni.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Frábær helgi með Alexander Kristiansen að baki