Winter Wonderland sýning HRFÍ helgina 26.-27. nóvember

Nú um helgina fór fram Winter Wonderland sýning HRFÍ, í dag var tegundhópur 7 sýndur. 19 snögghærðir hundar voru skráðir og 4 strýhærðir. Dómari var Norman Deschuymere.

Snögghærður Vorsteh

Ungliðaflokkur – Rakkar

Zeldu DNL Mosi – Excellent – CK 3.BHK Jun.CERT. ISJW- 22

Zeldu DNL Móri – Excellent – CK

Zeldu DNL Lukku Láki – Excellent – CK

Arkenstone Með Allt á Hreinu – Excellent

Unghundaflokkur – Rakkar

Veiðimela Cbn Móri – Excellent – CK

Opinn flokkur – Rakkar

Zeldu CNF Eldur – Excellent – CK 2. BHK CERT R.NCAC

Zeldu CNF Hugo – Excellent – CK 4. BHK

Ísþoku Jaskur – Excellent

Vinnuhundaflokkur – Rakkar

Veiðimela Bjn Frosti – Excellent – CK

Meistaraflokkur – Rakkar

Rugdelias ØKE Tiur – Excellent – CK 1.BHK NCAC BIR ISW- 22 – Besti rakki tegundar

Öldungaflokkur – Rakkar

Veiðimela Jökull – Very good

Ungliðaflokkur – Tíkur

Zeldu DNL Næla – Excellent – CK 3.BTK CERT Jun. CERT ISJW- 22

Zeldu DNL Njála – Excellent – CK 4. BTK

Zeldu DNL Atla – Excellent

Meistaraflokkur – Tíkur

Zeldu BST Nikita – Excellent – CK 1.BTK NCAC BIM ISW- 22 – Besta tík tegundar

Legacyk Got Milk – Excellent – CK 2.BTK RNCAC

Strýhærður Vorsteh

Ungliðaflokkur – Tíkur

Ljósufjalla Heiða – Excellent

Opin flokkur – Tíkur

Ice Artemis Hríð – Excellent – CK 1.BTK CERT NCAC BIR – Besta tík tegundar – 4. sæti í tegundahóp 7

Vinnuhundaflokkur

Ice Artemis Aríel – Excellent – CK 2. BTK

Zeldu DNL Mosi og Zeldu DNL Næla

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.