Hvernig standa leikar?

Er ekki komin tími til að skoða hvernig staðan er áður en við höldum í sækiprófin? Það höldum við nú.

  • Arkenstone Með Allt á Hreinu  – 16 stig
  • Heiðnabergs Haki – 10 stig
  • Heiðnabergs Milla – 10 stig
  • Ice Artemis Ariel – 6 stig

Þess má geta að hjá Arkenstone Með Allt á Hreinu (Erró) sem er hæstur, að þar vantar inn einkunn fyrir meginlandsprófið sem fór fram 21. apríl síðastliðin, en hún bætist við þegar samanlagður árangur er komin.

Það má með sanni segja að þetta er frábær árangur hjá öllum og innilega til hamingju!

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.