Nýr landnemi

Nýr landnemi er komin til Íslands og er það snögghærð vorsteh tík sem heitir Garùn Vom Haus Jevtíc og kemur frá Serbíu. Ræktandi hennar er Branimir Bane Jevtic (Kennel von Haus Jevtíc). Garún er fædd 03.04.2024 og er hún svört roan með hvítum merkingum. Eigandi er Friðrik G. Friðriksson.

Við óskum eigendum hennar innilega til hamingju með frábæra viðbót við stofninn á Íslandi.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.