Gott gengi var hjá Vorsteh hundum á sýningunni og var árangurinn eftirfarandi:
Laugardagurinn 21. Júní, dómari: Theodóra Róbertsdóttir, Island.
Engin strýhærður vorsteh var skráður.
Rakkar:
Hvolpaflokkur:
Hunt Hard Gundogs F One Bugatti – Sérlega lofandi, besti hvolpur tegundar og síðan 3. besti hvolpur sýningar.
Meistarflokkur:
Zeldu CNF Eldur – Exellent og meistaraefni og besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS).
Tíkur:
Ungliðaflokkur:
Garun Vom Haus Jevtić – Very good.
Meistaflokkur:
Zeldu DNL Rökkva – Exellent og meistaraefni og besti hundur tegundar (BOB), ásamt 2. sæti í tegundahóp 7


Sunnudagurinn 22. júní, dómari Vija Klucniece, Letland
Engin strýhærður vorsteh var skráður.
Rakkar:
Hvolpaflokkur:
Hunt Hard Gundogs F One Bugatti – Sérlega lofandi, besti hvolpur tegundar og síðan 3. besti hvolpur sýningar.
Vinnuhundaflokkur:
Veiðimela Bjn Frosti – Very good.
Meistarflokkur:
Zeldu CNF Eldur – Exellent og meistaraefni og besti hundur af gagnstæðu kyni (BOS).
Tíkur:
Ungliðaflokkur:
Garun Vom Haus Jevtić – Very good.
Meistaflokkur:
Zeldu DNL Rökkva – Exellent og meistaraefni og besti hundur tegundar (BOB), ásamt 1. sæti í tegundahóp 7.

Frábær árangur og við óskum öllum innilega til hamingju.