Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2020

Vorstehdeild hefur tekið saman stigahæstu hunda ársins í samræmi við gildandi reglur.
Óskum við öllum innilega til hamingju!

Unghundaflokkur: ISJCh Legacyk Got Milk

Opinn flokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull

Keppnisflokkur: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull

,,Over all“: C.I.B ISCh RW-17-18 NORDICCh Veiðimela Jökull

Stigatafla 2020

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Stigahæstu hundar Vorstehdeildar 2020

Kynning á þýddum veiðiprófareglum

Þýðingu á norskum veiðiprófareglum er nú lokið og gefst félagsmönnum kostur á að koma á framfæri ábendingum/athugasemdum varðandi málfar og/eða aðlögun til nefndar í tölvupóstfangið norskthydingth72020@gmail.com

Skilafrestur er til 28. janúar 2021

Veiðiprófareglur fyrir standandi fuglahunda – KYNNING

Norskar Veiðiprófareglur – Jaktprøveregler for stående fuglehunder

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Kynning á þýddum veiðiprófareglum

Annar dagur Bendisprófs Vorstehdeildar

Það var UF flokkur í dag, og við fórum upp á línuveginn við Lyklafell þegar þokan gaf sig aðeins. Veðrið var skyn og skúrir og mátulegur vindur. Tókum í stórum dráttum hring upp undir Gumma Bogg og svo utan um Lyklafell og aftur í vestur. Eitthvað sást af fugli, en svosem aldrei nóg. Flestir hundar fengu séns á fugli en það var bara einn sem náði að nýta sér tækifærið og það var Hlaðbrekku Irma sem náði 3. einkunn.
Við óskum Stefan Marshall og Irmu til hamingju 🙂
Síðast en alls ekki síst var pointerinn Langlandsmoens Black Diamond valinn besti unghundur prófs yfir báða daga samanlagt.
Þökkum þáttakendum og dómara fyrir daginn.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Annar dagur Bendisprófs Vorstehdeildar

Bendisprófið 1. dagur

Stutta útgáfan 😉
Stafalogn var vel fram yfir hádegi.
OF fór upp á efra bílastæði og gékk í átt að Borgarhólum. Einn hundur náði einkunn, en það var Pointerinn Vatnsenda Bjartur sem náði 3.einkunn og þar af leiðandi besti hundur prófs í OF.

UF fór á „pallinn“ og gékk niður á svæðið við Lyklafell. Lognið var aðeins að setja strik í reikninginn en upp úr kl 14 fór aðeins að koma smá andvari.
2 hundar náðu einkunn, en það voru Pointerinn Langelandsmoens Black Diamond sem náði 1.einkunn og Bretoninn Hrímlands KK Bella sem náði 3.einkunn.
Vel gert 🙂 Til hamingju einkunnarhafar og takk fyrir daginn öll.
Þakkir fá dómararnir Guðjón og Svafar.
Nýr dagur á morgun.
Nokkrar myndir:

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendisprófið 1. dagur

Bendispróf Vorstehdeildar setning.

Prófið verður sett í Sólheimakoti laugardaginn 3.okt kl.9 og á sunnudag á sama tíma nema annað verði auglýst.
Minnum þá sem eru með hund í OF að taka með sér eigin rjúpu.
Veðurspáin er fín, mætum með góða skapið 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar setning.

Þáttökulisti í Bendisprófi Vorstehdeildar

UH  3.okt
Nafn hundsTegundEigandi 
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir Heiðar
Steinahlíðar SagaEnglish setterSigþór Bragason
Steinahlíðar BlökkEnglish setterPáll Kristjánsson
Legacyk Got MilkSnöggh. VorstehHilda Björk Friðriksd.
Hlaðbrekku IrmaStrýh. VorstehGeorge S Marshall
Hafrafells NeistiEnglish setterDagbjört Erla Einarsd. / Ásgeir Einarsson
Erik Vom OberlandPudelpointerAtli Ómarsson
Ísþoku BlikaSnöggh. VorstehGuðmundur Pétursson
Hrímlands KK BellaBrittany spanielKristinn Karl Jónsson
OF 3.okt.
Nafn hundsTegundEigandi 
Vatnsenda AronEnglish pointerGunnar Ö Haraldsson
Ice Artemis DáðStrýh. VorstehLeifur Einar Einarsson
Vatnsenda BjarturEnglish pointerJón Ásgeir Einarsson
Veiðimela JökullSnöggh. VorstehFriðrik G. Friðriksson
Vatnsenda KarmaEnglish pointerHaukur Reynisson
UF 4.okt
Nafn hundsTegundEigandi 
Langlandsmoens Black DiamondEnglish pointerÁsgeir Heiðar
Steinahlíðar BlökkEnglish setterPáll Kristjánsson
Legacyk Got MilkSnöggh. VorstehHilda Björk Friðriksd.
Hlaðbrekku IrmaStrýh. VorstehGeorge S Marshall
Hafrafells NeistiEnglish setterDagbjört Erla Einarsd. / Ásgeir Einarsson
Erik Vom OberlandPudelpointerAtli Ómarsson
Ísþoku BlikaSnöggh. VorstehGuðmundur Pétursson
Hrímlands KK BellaBrittany spanielKristinn Karl Jónsson
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þáttökulisti í Bendisprófi Vorstehdeildar

Bendispróf Vorstehdeildar 3. og 4. október

Bendispróf  Vorsthedeildar verður haldið 3. – 4. október nk.
Dómarar í þessu prófi eru: Guðjón Arinbjarnarson og Svafar Ragnarsson

Laugardaginn 3. október verður Unghunda- og Opinn flokkur
Guðjón Arinbjarnason dæmir UF og Svafar Ragnarsson dæmir OF

Sunnudaginn 4. október verður eingöngu Unghundaflokkur. Svafar Ragnarsson dæmir.

Staðsetning: Suðvesturhornið

Prófstjóri:  Guðmundur Pétursson.

Fulltrúi HRFÍ:  Svafar Ragnarsson.

Styrktaraðilar prófsins eru: Bendir og  Famous Grouse.

Skráning í prófið fer fram hjá HRFÍ.

Á Skrifstofu HRFÍ eða símleiðis í síma.588 5255 þar sem greitt er með símgreiðslu. 
Einnig er hægt að millifæra á HRFI á reikning 515-26-707729 Kennitala: 680481-0249 og setja nafn hunds og prófsnúmer í skýringu á færslunni ásamt að senda afrit af greiðslu á hrfi@hrfi.is OG vorsteh@vorsteh.is

Gjaldskrá veiðiprófa er eftirfarandi:

Einn dagur 6.400-

Tveir dagar 9.600.-

Við skráningu þarf að koma fram: 
Nafn eiganda
Nafn hunds
Ættbókarnúmer
Nafn leiðanda

Hvað flokk er skráð í 
Hvaða daga
Prófnúmer sem er 502005

Skráning líkur á miðnætti þriðjudaginn 29. september.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar 3. og 4. október

Sýningaárið 2019

Vorsteh hundar létu til sín taka á árinu 2019 á sýningum Hundaræktarfélags Íslands. Hér má sjá samantekt af árinu. Finna má allar umsagnir og úrslit á síðu HRFÍ

Alþjóðlegsýning 23. Febrúar 2019

Snögghærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Rugdelias ØKE Tiur

BOS – Best of opposfite sex: Zeldu BST Nikíta

Besti ungliði: Zeldu BST Nikíta

Rugdelias ØKE Tiur BIG-2

Strýhærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Gyvel

BOS – Best of opposite sex: Ice Artemis Mjölnir

Besti ungliði: Gyvel


Reykjavík Winner og NKU sýning 8. júní 2019

Snögghærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Rugdelias ØKE Tiur

BOS – Best of opposfite sex: Zeldu BST Nikíta

Rugdelias ØKE Tiur BIG-2

Strýhærður Vorsteh

Best Baby (Best minor Puppy): Hlaðbrekku Irma

Alþjóðleg sýning 9. júní 2019

Strýhærður Vorsteh

Best Baby (Best minor Puppy): Hlaðbrekku Galdur


NKU sýning 24. ágúst 2019

Snögghærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Legacyk Got Milk

BOS – Best of opposfite sex: Veiðimela Jökull

Besti ungliði: Legacyk Got Milk

Legacyk Got Milk BIG-2

Strýhærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Gyvel

Besti ungliði: Gyvel

Best Baby (Best minor Puppy): Ice Artemis Hel

Best puppy: Hlaðbrekku Galdur

Ice Artemis Hel BIS Baby-3

Hlaðbrekku Galdur BIS Puppy-3


Alþjóðleg sýning 25. ágúst 2019:

Snögghærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Legacyk Got Milk

BOS – Best of opposfite sex: Stangarheiðar Bogi

Besti Ungliði: Legacyk Got Milk

Besti Öldungur: Stangarheiðar Bogi

Legacyk Got Milk BIG-1

Strýhærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Gyvel

Best Baby (Best minor Puppy): Ice Artemis Spori

Best puppy: Hlaðbrekku Galdur

Besti ungliði: Gyvel

Hlaðbrekku Galdur BIS Puppy-3


Winter Wonderland – NKU sýning – Crufts Qualification 23.-24. nóvember 2019:

Snögghærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Legacyk Got Milk

Best Baby (Best minor Puppy): Veiðimela Bjn Orri

Legacyk Got Milk BIG-2

Strýhærður Vorsteh

BOB – Best of breed: Hlaðbrekku Grýla

Best puppy: Ice Artemis Spori

Besti ungliði: Hlaðbrekku Grýla

Hlaðbrekku Grýla BIG-4


Upplýsingar teknar af síðu HRFÍ

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaárið 2019

Endurskoðun á skilyrðum til ræktunar fyrir Vorsteh hunda

Frá og með 1. janúar 2021 verða eftirfarandi skilyrði fyrir ræktun Vorsteh hunda og skulu niðurstöður vera ljósar fyrir pörun:

GERMAN SHORTHAIRED POINTING DOG

Undaneldisdýr skulu mjaðmamynduð. *(2)

GERMAN WIREHAIRED POINTING DOG

Undaneldisdýr skulu mjaðmamynduð. DNA prófa þarf undaneldisdýr fyrir Von Willebrands sjúkdómnum (VWD), type 2, og ræktunarbann er á hunda sem greinast með sjúkdóminn. *(2 og 5)

*Almenn skilyrði:

2. Sé annað ekki tekið fram, er lágmarksaldur hunda í mjaðma- og olnbogamyndatöku 12 mánuðir. Röntgenmyndir af mjöðmum og olnbogum hunda eru sendar til Noregs eða Svíþjóðar. Einnig er hægt að senda myndir til OFA í Bandaríkjunum til aflesturs, en þá verða hundarnir að hafa náð 2ja ára aldri. Fyrir þann aldur er aðeins um bráðabirgða niðurstöður að ræða sem ekki eru viðurkenndar. Varanlegt auðkenni myndaðara hunda skal staðfest af dýralækni/starfsmanni dýralæknastofu við myndatöku. Hundeigendur þurfa að senda niðurstöður til skrifstofu HRFÍ. Niðurstöður mjaðma- og olnbogamynda eru skráðar í ættbók.

Um öll hundakyn gildir að greinist hundur með alvarlegt mjaðma- eða olnbogalos, E (AD gráða 3), fást hvolpar undan honum ekki ættbókarfærðir. Séu hundar með mjaðmalos C eða D gráðun (AD gráðun 1 eða 2), mega þeir aðeins parast með hundum með A eða B gráðun (AD gráðun 0). Sækja má um undanþágu frá þessu til stjórnar HRFÍ vegna íslenska fjárhundsins, enda sé pörun kyninu til framdráttar.

5. Eftirfarandi gildir um undaneldisdýr og niðurstöður DNA prófa vegna sjúkdóma nema annað sé tekið fram um einstök hundakyn: Bera má einungis nota í ræktun á móti arfhreinum hundum. Sýktir hundar eru settir í ræktunarbann. Í þeim tilvikum þar sem báðir foreldrar eru með DNA niðurstöð fríir 2 (Normal/Clear; N/C), telst afkvæmi arfhreint fyrir þeirri gerð (Normal/Clear by Parentage; N/C/P). DNA prófa þarf næstu kynslóð á eftir.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Endurskoðun á skilyrðum til ræktunar fyrir Vorsteh hunda

Heiðrun stigahæstu hunda 2019

Ársfundur Vorstehdeildar var haldinn í gær 2.6.2020
Þar heiðruðum við stigahæstu hunda ársins 2019.
Strýhærði Vorsteh rakkinn C.I.B. ISCh RW-18 GG SEF sigraði í Opnum flokki, Keppnis flokki og þar af leiðandi Over all. Eigendur voru ekki á staðnum en við óskum Rannveigu og Guðna innilega til hamingju með árangurinn 🙂
Í Unghundaflokk sigraði Strýhærða Vorsteh tíkin
Ice Artemis Dáð. Mjög lofandi tík og gaman að sjá unga hunda gera vel.
Við óskum Leifi Einari Einarssyni og fjölskyldu innilega til hamingju 🙂

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðrun stigahæstu hunda 2019