Úrslit úr veiðiprófi Vorstehdeildar um helgina.

201

Vinningshafar í keppnisflokki, Kiddi og Parma og Jón Garðar og Bylur ásamt dómörum dagsins Tore og Andreas.

 

Föstudagur 10.10.

Ein einkunn náðist  í unghundaflokki

Karacanis Harpa, leiðandi Ásgeir Heiðar

Laugardagur 11.10

Unghundaflokkur

1. einkunn Hafrafells el Pablos og besti hundur prófs leiðandi Guðmundur Ragnarsson

1. einkunn Karacanis Harpa leiðandi Ásgeir Heiðar

3. einkunn Rjúpnasels Skrugga leiðandi Þórgunnur Pétursdóttir

Opinflokkur

1. einkunn og besti hundur próf í Of Heiðnabergs Gáta leiðandi Jón Hákon Bjarnason

2, einkunn Heiðnabergs Bylur, leiðandi Jón Garðar Þórisson

2. einkunn Midvejs Assa leiðandi Sigurður Ben Björnsson

3. einkunn Fuglodden‘s Rösty  leiðandi Bragi Valur Egilsson

Sunnudagur 12.1o.

Keppnisflokkur

1.sæti Háfjalla Parma leiðandi Kristinn Einarsson

2.sæti Heiðnabergs Bylur von Greif leiðandi Jón Garðar Þórisson

 

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit úr veiðiprófi Vorstehdeildar um helgina.

Minnum á fyrirlestur með ANNE GRETE LANGELAND

tore

Anne og Tore

Fyrirlestur með ANNE GRETE LANGELAND þriðjudagskvöldið 14.október.

Hér á landi eru stödd á vegum Vorsteh deildar HRFÍ og verslunarinnar Bendis sem er sérverslun með hundavörur hjónin ANNE GRETE LANGELAND og TORE KALLEKLEIV frá Noregi, Tore hefur verið að dæma í veiðiprófi á vegum deildarinnar yfir helgina. Anne Grete sem er með „NKK’s breeder education“ og hefur ræktað hunda frá 1982 mun nk. Þriðjudagskvöld 14.október vera með fyrirlestur um ræktun og uppeldi hvolpa. Allt frá pörun, meðgöngu, fæðingu og uppeldi hvolpa. Þau hjónin eru með ræktun undir nafninu Rugdelias Kennel www.rugdelias.com og er þau margverðlaunuð fyrir ræktun sína. Markmið þeirra í ræktun er að rækta heilbrigða hunda með gott geðslag sem eru einnig góðir veiðihundar. Þó svo þau rækti veiðihunda er fyrirlestur Anne áhugaverður og ganglegur öllum ræktendum og öðru áhugafólki um ræktun hunda.

Staður og sund Þriðjudagur 14.október kl.20:00 Hótel Smári Hlíðarsmára13 (í sama húsi og verslunin Bendir er til húsa).

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er aðgangseyrir 500.- krónur sem greiðast við innganginn (erum ekki með posa).

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Minnum á fyrirlestur með ANNE GRETE LANGELAND

Þátttökulisti í Vorsteh prófið.

Aðalstyrktaraðili prófsins er Bendir, sérverslun með hundvörur.

Einnig gefa Famues Grouse og Veiðihúsið verðlaun.

Unghundaflokkur 10.okt.

IS18505/13 Hafrafells el Pablos enskur setter

Eig. Guðmundur A. Ragnarsson/Birna Árnadóttir

Leiðandi: Kjartan Antonsson

IS19236/14 Ice Artemis Mjölnir Vorsteh strýhærður

Eigandi/leiðandi: Lárus Eggertsson

IS18524/13 Rjúpnasels Skrugga, enskur setter

Eigandi/leiðandi: Þórgunnur E. Pétursdóttir

IS18817/13 Karacanis Harpa – enskur pointer

Eigandi/leiðandi: Ásgeir Heiðar.

Opinflokkur 10.okt.

IS17108/12 Ice Artemis Úranus (Arco) Vorsteh strýhærður

Eigandi; Valdimar Bergstað

Leiðandi: Lárus Eggertsson

IS12265/08 ISCh Midtvejs Xo – Breton

Eigandi/leiðandi: Sigurður Ben Björnsson

IS17103/12 Ice Artemis Blökk – Vorsteh

Eigandi/leiðandi: Björgvin Þórisson

IS16401/11 Stangarheiðar Bogi – Vorsteh

Eig.Kristjón Jónsson/Díana Sigurfinnsdóttir

Leiðandi: Kristjón Jónsson

Unghundaflokkur 11.okt.

IS18505/13 Hafrafells el Pablos enskur setter

Eig. Guðmundur A. Ragnarsson/Birna Árnadóttir

Leiðandi: Guðmundur A. Ragnarsson

IS19236/14 Ice Artemis Mjölnir Vorsteh strýhærður

Eigandi/leiðandi: Lárus Eggertsson

IS18524/13 Rjúpnasels Skrugga, enskur setter

Eigandi/leiðandi: Þórgunnur E. Pétursdóttir

IS18817/13 Karacanis Harpa – enskur pointer

Eigandi/leiðandi: Ásgeir Heiðar.

Opinflokkur 11.okt.

IS17108/12 Ice Artemis Úranus (Arco) Vorsteh

Eigandi; Valdimar Bergstað

Leiðandi: Lárus Eggertsson

IS17103/12 Ice Artemis Blökk – Vorsteh

Eigandi/leiðandi: Björgvin Þórisson

IS12221/08 C.I.B. ISCh ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity Enskur setter

Eig. Henning Þ.Aðalmundsson /Oddur Örvar Magnússon

Leiðandi: Daníel Kristinnsson

IS14609/10 C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif – Vorsteh

Eigandi/leiðandi: Jón Garðar Þórarinsson

IS14606/10 Heiðnabergs Gáta von Greif – Vorsteh

Eig. Jón Hákon Bjarnason/Sigríður Aðalsteinsdóttir

Leiðandi: Jón Hákon Bjarnason

IS15475/11 Fuglodden‘s Rösty – Írskur setter

Eigandi/leiðandi: Bragi Valur Egilsson

IS15695/11 Midvejs Assa

Eigandi/leiðandi: Sigurður Ben Björnsson

IS16232/11 Gagganjunis Von – Írskur setter

Eigandi: Egill Bergmann

Leiðandi Bragi Valur Einasson

Keppnisflokkur 12.okt

IS16120/11 Háfjalla Týri enskur setter

Eigandi/leiðandi Einar Guðnason

IS10990/07 Kaldalóns Doppa enskur setter

Eigandi/leiðandi Sigþór Bragason

IS12221/08 C.I.B. ISCh ISFtCh Hrímþoku Sally Vanity enskur setter

Eig. Henning Þ.Aðalmundsson /Oddur Örvar Magnússon

Leiðandi: Daníel Kristinnsson

IS14609/10 C.I.B. ISFtCh RW-14 ISCh RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif – Vorsteh

Eigandi/leiðandi: Jón Garðar Þórarinsson

IS14606/10 Heiðnabergs Gáta von Greif – Vorsteh

Eig. Jón Hákon Bjarnason/Sigríður Aðalsteinsdóttir

Leiðandi: Jón Hákon Bjarnason

IS12265/08 ISCh Midtvejs Xo – Breton

Eigandi/leiðandi: Sigurður Ben. Björnsson

IS15695/11 Midvejs Assa – Breton

Eigandi/leiðandi: Sigurður Ben Björnsson

IS16119/11 Háfjalla Parma – Enskur setter

Leiðandi/eigandi Kristinn Einarsson

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulisti í Vorsteh prófið.

Framlengdur skráningarfestur í veiðipróf Vorsteh deildar

Framlengdur skráningarfrestur í veiðipróf Vorsteh deildar til miðnættis miðvikudaginn8.okt.
Þar sem veðurspáin er einstaklega góð hefur stjórn Vorsteh deildar ákveðið að opna fyrir skráningu í prófið fram til miðnættis á morgun miðvikudaginn 8.okt.

Endilega nýtið ykkur þetta einstaka tækifæri og mætið í próf hjá frábærum dómurum,

TORE KALLEKLEIV og ANDREAS BJÖRN.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Framlengdur skráningarfestur í veiðipróf Vorsteh deildar

Vorsteh prófið – skráningrfrestur.

Minnum á að hægt er að skrá í Vorsteh prófið til miðnættis í kvöld föstudag.

Endilega verið með, frábær veðurspá fyrir næstu helgi.

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Vorsteh prófið – skráningrfrestur.

Skráning í veiðpróf Vostehdeildar.

Skráning í veiðipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 10-12 október er til kl.12:00 föstudaginn 3.október.

Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, sem er alla virka daga frá kl.10-15.

Einnig er hægt að skrá með því að senda tölvupóst á  hrfi@hrfi.is

Tiltaka verður prófnúmer sem er #501412, ættbókarnúmer hunds, nafn leiðanda og í hvaða flokk á að skrá og hvaða dag.
Greiða verður um leið og skráning fer fram til að skráning sé gild.
Verðskrá í próf er erfirfarandi;
1.dagur 4.500.-
2.dagar 7.000.-
3.dagar 9.500.-
Föstudaginn 10.október og laugardaginn 11 verða unghunda – og opinflokkur.
Sunnudaginn 12.október er keppnisflokkur.
Prófið verður haldið í kringum höfuðborgarsvæðið
Prófstjóri er Vilhjálmur Ólafsson
Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Benedikt Björnsson.
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Skráning í veiðpróf Vostehdeildar.

Dómarakynning fyrir próf Vorsteh deildar 10 – 12 október.

tore

Anna og Tore

Hér kemur kynning þeirra hjóna Anne og Tore. Anne mun verða með fyrirlestur um uppeldi hvolpa sem verður nánar auglýstur síðar.

ANNE GRETE LANGELAND born 1957

Educated nurse and working in home nursing service. Loved dogs all her life and got her first own dog 1971. NKK’s breeder education.

First own litter 1982 and delivered between 25-30 litters.

Married in 1983 to

TORE KALLEKLEIV born 1954

Together parents of two boys and one girl and grandparents of Ulrik (2) and maybe another boy before Iceland trip.

Tore had his whole working carrier in Bergen Fire Brigade. Now retired. Hunter and had his first GSP in 1978.First litter 1981.

Judge of working competitions since early 80es and had several trips to Iceland before.

Together they have Rugdelias Kennel, which has got Two times Norwegian Vorsteh Club’s Breeder’s Price, based on huntingtest results(and have points enough for four more prices the next years).

Also Norwegian Kennel Klub’s Breeder’s Price as the only Vorstehbreeder in Norway. This is based on both national and international success with their dogs in both shows and hunting skills through at least three dog-generations own breeding. Breeding healthy dogs is also an important criteria.

Rugdelias has presented many Show champions, Hunting champions and Winner titles, two times Junior World Winner and one time World Winner in FCI-WWShows.

Dogs sold to and won hunting prices in 6 different countries

Vorsteh of the year, Woodhunter-vorsteh of the Year and Young dog of the Year with several different dogs. in Norway. Also best breeding dog in Sweden.

Both of them have had several different commissions in dog clubs all the time since they started this hobby. Now Tore is representing Norway for continental hunting dogs gr 7 in FCI. He is also leader of Norwegian Vorsteh Club.

Anne Grete is leader of Show Comity in VFK. Also member of Working test Comity and leader of hunting tests. Many years of representing in NKK..

Both are active in hunting competitions and mostly AG also in shows.

They have a goal to breed dogs that are healthy and good tempered. Being together with them should be joyful both for people and other dogs. Besides they should be good hunting dogs, and being able to win prices both in working tests and shows.

 

andreas

Andreas

Andreas er fæddur 1974 og mun fagna 40 ára afmæli sínu á Íslandi.

Hér er hans kynning:

I have hunted with KV since i was a child. Had an breeding wich gave me my best hunting dog ever KV NUCH Raissa, there were three brothers starting on trial of this breed, all became winner class dogs, and one NJCH Gappo. Have also breeded kv with Markusfjellet kennel.

I also have setters and have just now one GS witch is NJCH Langsundets Faun, he is an forest specialist. I also have one american import witch trialed on Norwegian Derby last year.

I hunt a lot on forest and mountain, even moutain grouse in winter time with my dogs.

Became a judge in 2002, have a lot of expirience as a judge. Had a big role in 2011, judged the norwegian chapionchip highland final

 

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning fyrir próf Vorsteh deildar 10 – 12 október.

RC prófið í Áfangafelli – úrslit frá fyrsta og öðrum degi.

bylur

Jón Garðar og Bylur.

Föstudagurinn 19.sept. – dagur 1.

OF
Midtvejs Assa 1. einkunn og besti hundur prófs – Breton
UF
Karacanis Harpa 1. einkunn og besti hundur prófs – Enskur Pointer
Rjúpnasels Skrugga 2. einkunn – Enskur setter
Fóellu Kolka 2. einkunn – Breton
Hafrafells Zuper Caztro 3. einkunn – Enskur setter
Húsavíkur Arco 3. einkunn – Enskur setter

Laugardagurinn 20.sept. – dagur 2.

OF
Heiðnabergs Bylur von Greif 3. einkunn og besti hundur prófs, Vorsteh
UF
Kararcanis Harpa 1. einkun og besti hundur prófs, Enskur Ponter
Rjúpnasels Skrugga 1. einkunn, Enskur setter
Húsavíkur Arco 3. einkunn, Enskur setter

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við RC prófið í Áfangafelli – úrslit frá fyrsta og öðrum degi.

Þátttökulisti í Royal Canin prófið um næstu helgi.

Góð skráning er í Royal Canin prófið sem haldið er í Áfangafelli.

Dómarar prófsins eru Geir Stenmark og Edvard Lillegård.
Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Benedikt Björnsson.
Prófstjóri prófsins er Daníel Kristinsson.

Föstudaginn 19. september eru skráðir 9 hundar í opnum flokki og 6 hundar í unghundaflokki.

Unghundaflokkur

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Þátttökulisti í Royal Canin prófið um næstu helgi.

Veiðipróf Vorsteh deildar.

 

Yrja, Eigandi: Lárus Eggertsson

Haustpróf Vorsteh deildar verður haldið dagana 10-12 október.

Prófið verður þriggja daga próf.

Dómarar koma frá Noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn

Dómarakynning og nánari upplýsingar um prófið koma inn í næstu viku.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf Vorsteh deildar.