Minnum á að hægt er að skrá í Vorsteh prófið til miðnættis í kvöld föstudag.
Endilega verið með, frábær veðurspá fyrir næstu helgi.
Minnum á að hægt er að skrá í Vorsteh prófið til miðnættis í kvöld föstudag.
Endilega verið með, frábær veðurspá fyrir næstu helgi.
Skráning í veiðipróf Vorstehdeildar sem verður haldið 10-12 október er til kl.12:00 föstudaginn 3.október.
Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ á opnunartíma, sem er alla virka daga frá kl.10-15.
Einnig er hægt að skrá með því að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is
Hér kemur kynning þeirra hjóna Anne og Tore. Anne mun verða með fyrirlestur um uppeldi hvolpa sem verður nánar auglýstur síðar.
ANNE GRETE LANGELAND born 1957
Educated nurse and working in home nursing service. Loved dogs all her life and got her first own dog 1971. NKK’s breeder education.
First own litter 1982 and delivered between 25-30 litters.
Married in 1983 to
TORE KALLEKLEIV born 1954
Together parents of two boys and one girl and grandparents of Ulrik (2) and maybe another boy before Iceland trip.
Tore had his whole working carrier in Bergen Fire Brigade. Now retired. Hunter and had his first GSP in 1978.First litter 1981.
Judge of working competitions since early 80es and had several trips to Iceland before.
Together they have Rugdelias Kennel, which has got Two times Norwegian Vorsteh Club’s Breeder’s Price, based on huntingtest results(and have points enough for four more prices the next years).
Also Norwegian Kennel Klub’s Breeder’s Price as the only Vorstehbreeder in Norway. This is based on both national and international success with their dogs in both shows and hunting skills through at least three dog-generations own breeding. Breeding healthy dogs is also an important criteria.
Rugdelias has presented many Show champions, Hunting champions and Winner titles, two times Junior World Winner and one time World Winner in FCI-WWShows.
Dogs sold to and won hunting prices in 6 different countries
Vorsteh of the year, Woodhunter-vorsteh of the Year and Young dog of the Year with several different dogs. in Norway. Also best breeding dog in Sweden.
Both of them have had several different commissions in dog clubs all the time since they started this hobby. Now Tore is representing Norway for continental hunting dogs gr 7 in FCI. He is also leader of Norwegian Vorsteh Club.
Anne Grete is leader of Show Comity in VFK. Also member of Working test Comity and leader of hunting tests. Many years of representing in NKK..
Both are active in hunting competitions and mostly AG also in shows.
They have a goal to breed dogs that are healthy and good tempered. Being together with them should be joyful both for people and other dogs. Besides they should be good hunting dogs, and being able to win prices both in working tests and shows.
Andreas er fæddur 1974 og mun fagna 40 ára afmæli sínu á Íslandi.
Hér er hans kynning:
I have hunted with KV since i was a child. Had an breeding wich gave me my best hunting dog ever KV NUCH Raissa, there were three brothers starting on trial of this breed, all became winner class dogs, and one NJCH Gappo. Have also breeded kv with Markusfjellet kennel.
I also have setters and have just now one GS witch is NJCH Langsundets Faun, he is an forest specialist. I also have one american import witch trialed on Norwegian Derby last year.
I hunt a lot on forest and mountain, even moutain grouse in winter time with my dogs.
Became a judge in 2002, have a lot of expirience as a judge. Had a big role in 2011, judged the norwegian chapionchip highland final
Föstudagurinn 19.sept. – dagur 1.
OF
Midtvejs Assa 1. einkunn og besti hundur prófs – Breton
UF
Karacanis Harpa 1. einkunn og besti hundur prófs – Enskur Pointer
Rjúpnasels Skrugga 2. einkunn – Enskur setter
Fóellu Kolka 2. einkunn – Breton
Hafrafells Zuper Caztro 3. einkunn – Enskur setter
Húsavíkur Arco 3. einkunn – Enskur setter
Laugardagurinn 20.sept. – dagur 2.
OF
Heiðnabergs Bylur von Greif 3. einkunn og besti hundur prófs, Vorsteh
UF
Kararcanis Harpa 1. einkun og besti hundur prófs, Enskur Ponter
Rjúpnasels Skrugga 1. einkunn, Enskur setter
Húsavíkur Arco 3. einkunn, Enskur setter
Góð skráning er í Royal Canin prófið sem haldið er í Áfangafelli.
Föstudaginn 19. september eru skráðir 9 hundar í opnum flokki og 6 hundar í unghundaflokki.
Unghundaflokkur
Opinnflokkur
Álakvíslar Marío
Háfjalla Týri
Heiðnabergs Bylur von Greif
Heiðnabergs Gáta von Greif
Hrímþoku Sally Vanity
Huldu Bell von Trubon
Laugardaginn 20. september eru skráðir 8 hundar í opnum flokki og 6 hundar í unghundaflokki.
Unghundaflokkur
Fóellu Kolka
Fóellu Stekkur
Hafrafells Zuper Caztro
Húsavíkur Arco
Karacanis Harpa
Rjúpnasels Skrugga
Opinnflokkur
Álakvíslar Marío
Háfjalla Týri
Heiðnabergs Bylur von Greif
Heiðnabergs Gáta von Greif
Huldu Bell von Trubon
Sunnudaginn 21. september eru skráðir 7 hundar í keppnisflokki.
Keppnisflokkur
Álakvíslar Marío
Háfjalla Parma
Háfjalla Týri
Heiðnabergs Bylur von Greif
Heiðnabergs Gáta von Greif
Hrímþoku Sally Vanity
Midtvejs Xo
Haustpróf Vorsteh deildar verður haldið dagana 10-12 október.
Prófið verður þriggja daga próf.
Dómarar koma frá Noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn
Dómarakynning og nánari upplýsingar um prófið koma inn í næstu viku.
Næstkomandi sunnudag verður FHD með opið hús í Sólheimakoti.
Húsið opnar klukkan 10:00. Prófstjóri Royal Canins prófsins á staðnum og svarar spurningum.
Eftir lauflétt spjall og kaffibolla verður farið í heiðina til æfinga.
Allit hjartanlega velkomnir
Æfingaganga fimmtudaginn 11.september.
Hittumst við afleggjarann að Sólheimakoti kl.18:00.
Geir Stenmark
Geir býr í Harstad í Noregi og starfar með fólki sem á við félagsleg vandamál að stríða. Hann er mikill veiðimaður. Hann fékk sinn fyrsta fuglahund 1985 og hefur alveg síðan þá stundað veiðipróf. Áður fyrr var hann með írska seta og pointera. Nú er hann með tvo enska seta og tvo gordon seta ásamt konu sinni Kari. Kari er einnig virk í veiðiprófum og hefur m.a. átt Vorsteh og Pointer. Geir fékk dómaraskírteinið sitt árið 2009 og hefur dæmt reglulega síðan þá.
Edvard Lillegård
Edvard býr í Mo i Rana í Noregi og starfar sem framhaldsskólakennari. Hann er mikill veiðimaður. Hann fékk sinn fyrsta fuglahund árið 1972, Pointer. Í seinni tíð hefur hann verið með enska seta. Hann fékk dómararskírteinið sitt árið 2002 og dæmdi sitt fyrsta próf 2002 á Kongsvold. Hann er virkur í veiðiprófum bæði sem dómari og þátttakandi. Í dag á hann tvo hunda NJCH Ørnevatnes Wilja og fimm mánaða afkvæmi undan henni.
Edvard hefur heyrt góða hluti um Ísland og hlakkar mikið til að koma að dæma.
Vorseh hundarnir stóðu sig vel um helgina og voru í 1 og 2 sæti í tegundahóp 7 sem er ótrúlega góður árangur.
Ice Artemis Úranus / Arko – Excelent 1 sæti , ck cc cacib og BoB og 1.sæti í tegundahóp 7
Bendishunda Moli – Excelent 1 sæti m.efni BOB og 2 sæti í tegundahóp 7