Sýningaþjálfun vegna haustsýningar HRFÍ

Haustsýning HRFÍ verður helgina 6 – 7 september og mun Vorsteh deild og Fuglahundadeild bjóða upp

á þrjár sýningaþjálfanir sem haldnar verða í húsnæði Gæludýr.is á  Korputorgi.
Fyrsta sýningarþjálfunin er núna á fimmtudaginn 21.ágúst  klukkan 18-19.

Tímarnir verða breytilegir og eru þeir eftirfarandi:

21. ágúst 18-19
28. ágúst 18-19
4. september 21-22

Hvert skipti kostar 500.- kr. og er greitt við innganginn með pening.
Gott er að vera búinn að viðra hundinn þannig að hann hafi gert þarfir sínar áður en mætt er á þjálfunina. Sýningartaumur er ekki nauðsynlegur en það getur verið gott að venja hundinn við þann taum sem á að nota á sýningunni.

Sýningarþjálfunin er fyrir hunda á öllum aldri hvort sem þeir eru að fara á haustsýninguna eða stefna á aðrar sýningar í framtíðinni, þetta er jafnframt virkilega góð umhverfisþjálfun fyrir hundana.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sýningaþjálfun vegna haustsýningar HRFÍ

Hamborgarapartí Vorstehdeildar.

 

hamborgari

Girnilegur…

Fimmtudaginn 21.ágúst ætlum við að hittast og hafa gaman í Sólheimakoti kl.19:00 grillum hamborgara,

kveðjum sumarið og kynnum starfið í haust.

Allir velkomnir.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Hamborgarapartí Vorstehdeildar.

Heiðnabergs Bylur von Greif

bylur

Heiðanbergs Bylur og Jón Garðar. ljósm.Pétur Alan.

Nú er komin staðfesting á því að ISFtCh ISCh C.I.B. Rw13 & 14 Heiðnabergs Bylur von Greif

er aðþjóðlegur meistari og veiðimeistari.

Glæsilegur árangur hjá þeim félögum, til hamingju Jón Garðar og Bylur.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Heiðnabergs Bylur von Greif

Veiðipróf í október.

Veiðipróf á vegum Vorstehdeildar verður haldið 11-12 október.

Vinsamlega athugið að á dagsrká veiðiprófa er þetta próf dagsett 4-5 október.

Dómarar koma frá noregi en þeir eru Tore Kallekleiv og Andreas Björn.

Nánari upplýsingar um prófið og dómara koma inn síðar.


							
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf í október.

Augnskoðun á vegum HRFÍ 24-25 ágúst.

HRFÍ bíður upp á augnskoðun dagana 24 – 25 ágúst.

Susanne Kaarsholm frá Danmörku mun koma og augnskoða.

Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255. Gefa skal upp ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið og hundur er skráður.

Síðasti skráningardagur í augnskoðun er föstudagurinn 15. ágúst

Augnskoðun kostar 5.720 fyrir virka félagsmenn

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Augnskoðun á vegum HRFÍ 24-25 ágúst.

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 6 – 7 september.

Næsta sýning HRFÍ verður helgina 6 – 7 september.

Áætlað er að tegundahópur 7 sé á laugardeginum og að dómari verði Paolo Dondina frá Ítalíu.

Síðasti skráningardagur er 8.ágúst. Þið sem ætlið að sýna endilega gangið frá skráningu í tíma.

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 6 – 7 september.

Úrslit helgarinnar

Hér koma staðfest úrslit með stigagjöf.

Laugardagur 12.júlí

UF.
Fóella Myrra með 2. einkunn 17 stig (vatn 7, leita/sækja 10) og að auki besti hundur prófs í UF.
Fóellu Stekkur 2. einkunn 14 stig (vatn 6, leita/sækja 8) .

OF.
Silva SGT Schultz Rider
1.einkunn, 28 stig (vatn 10, Spor 9, leita/sækja 9)
Huldu Bell von Trubon – Fríða
3.einkunn, 24 stig (vatn 5, spor 8, leita/sækja 4)
Bláskjárs Skuggi Jr.
2.einkunn, 25 stig (vatn 9, spor 6, leita/sækja 10)
Bláskjárs adams Yrsa
2.einkunn 23 stig (vatn 7, spor 7, leita/sækja 9)
Huldu Lennox of Veimar
3.einkunn, 16 stig (vatn 4, spor 4, leita/sækja 8)
Ice Artemis Blökk
1.einkunn, 29 stig (vatn 9, spor 10, leita/sækja 10) besti hundur prófs í OF
Ice Artemis Arco
2.einkunn, 24 stig (vatn 9, spor 8, leita/sækja 7)

Sunnudagur 13.júlí.

UF.
Fóellu Stekkur 1.einkunn, 16 stig (vatn 8, leita/sækja 8) besti hundur UF
Fóellu Myrra 2.einkunn, 15 stig (vatn 6, leita/sækja 9) besti unghundur helgarinnar

OF.
Bláskjárs Skuggi Jr.
1.einkunn, 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8)
Háfjalla Parma
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 8, leita/sækja 9)
Ice Artemis Blökk
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8) besti hundur helgarinnar
Ice Artemis Arco
1.einkunn 27 stig (vatn 9, spor 10, leita/sækja 8) besti hundur OF
Silva SGT Schultz Rider
2.einkunn, 24 stig (vatn 9, Spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Bell von Trubon – Fríða
2.einkunn, 24 stig (vatn 6, spor 8, leita/sækja 10)
Bláskjárs adams Yrsa
2.einkunn 23(vatn 8, spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Lennox of Weimar
3.einkunn, 15 stig (vatn 6, spor 5, leita/sækja 4)

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit helgarinnar

Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF og OF

UF.
Fóellu Stekkur 1.einkunn, 16 stig (vatn 8, leita/sækja 8) besti hundur UF
Fóellu Myrra 2.einkunn, 15 stig (vatn 6, leita/sækja 9) og besti hundur helgarinnar.

OF.
Bláskjárs Skuggi Jr.
1.einkunn, 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8)
Háfjalla Parma
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 8, leita/sækja 9)
Ice Artemis Blökk
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8) besti hundur helgarinnar
Ice Artemis Arco
1.einkunn 27 stig (vatn 9, spor 10, leita/sækja 8) besti hundur OF
Silva SGT Schultz Rider
2.einkunn, 24 stig (vatn 9, Spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Bell von Trubon – Fríða
2.einkunn, 24 stig (vatn 6, spor 8, leita/sækja 10)
Bláskjárs adams Yrsa
2.einkunn 23(vatn 8, spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Lennox of Weimar
3.einkunn, 15 stig (vatn 6, spor 5, leita/sækja 4)

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF og OF

Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF.

sigga og stekkur

Sigga og Stekkur, Siggi Benni stoltur afi, Gunnar G. Svafar og Myrra.

Fóellu Stekkur 1.einkunn og Fóellu Myrra 2. einkunn. Einnig er Stekkur með besta samanlagða árangur fyrir helgina.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF.

Úrslit frá fyrri degi sækipórfs.

sækipróf

Svafar og Myrra, Gunnar G. Vilhjálmur, Björgvin og Blökk.

 

Prófið var haldið við Kleifarvatn og dómarinn var Gunnar Gundersen, dómaranemi var Vilhjálmur.
Í unghundaflokki var Fóella Myrra með 2. einkunn og að auki besti hundur prófs í UF.
Fóellu Stekkur fékk einnig 2. einkunn.

Í opnaflokki var Ice Artemis Blökk með 1. einkunn og að auki besti hundur prófs í OF.

Aðrar einkunnir í OF eru eftirfarandi:
Silva SGT Schultz Rider – 1. einkunn
Bláskjárs adamsYrsa – 2. einkunn
Bláskjárs Skuggi Jr – 2. einkunn
Ice Artemis Arko – 2. einkunn
Huldu Lennox of Veimar – 3. einkunn
Huldu Bell von Trubon – 3. einkunn
Aðrir hundar hlutu ekki einkunn.
Við óskum einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá fyrri degi sækipórfs.