Sækipróf FHD og Vorsteh deilda verður sett kl 9:00 bæði á laugardag og sunnudag við suðurenda Kleifarvatns.
Sjá mynd .
Dómari verður Gunnar Gundersen
Prófstjóri Gunnar Pétur Róbertsson
Fulltrúi HRFÍ Guðjón Aribjörnsson
Sækipróf FHD og Vorsteh deilda verður sett kl 9:00 bæði á laugardag og sunnudag við suðurenda Kleifarvatns.
Sjá mynd .
Dómari verður Gunnar Gundersen
Prófstjóri Gunnar Pétur Róbertsson
Fulltrúi HRFÍ Guðjón Aribjörnsson
Hjónin Gunnar Gundersen og Elisabeth Flaata.
Gunnar hefur átt Vorsteh hunda frá árinu 1970.
Hann fékk dómararéttindi árið 1986.
Hann er virkur veiðimaður, kennari og dómari, hefur tekið þátt í mörgum veiðiprófum í gegum árin og náð frábærum árangri.
Þau hjónin eru vinsælir kennarar og fyrirlesarar um þjálfun, ræktun og uppeldi hunda.
Gunnar hefur verið formaður NPK og NVK. Hann var sæmdur gullmerki norska vorsteh klúbbsins á síðasta ári.
Það er mikill fengur fyrir okkur að fá þessi heiðurshjón til Íslands til að vera með námskeið og dæma í prófi fyrir okkur, endilega nýtið ykkur þetta einstaka tækifærið og takið þátt.
Kíkið endilega á heimsíðu þeirra hjóna. http://www.kennelutennavn.com
Sóknarpróf FHD og Vorsteh deilda 12-13.júlí
Tveggja daga próf.
Skráningarfrestur rennur út sunnudaginn 6.júlí.
Þar sem skrifstofa HRFÍ fer í frí á föstudaginn þurfa þeir sem skrá eftir þann tíma að senda skráninguna á netfangið diana@oddi.is
Muna að senda staðfestingu á greiðslu með.
Reikningur HRFÍ
515-26-707729
Kt. 680481-0249
Verð fyrir báða dagana er 7000 en 4500 fyrir annan daginn.
U.F
Bláskjár admasYrsa 1. einkunn 20.stig besti hundur UF
IS17478/12 Weimaraner
Eig/stj: Einar Örn Rafnsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla))
Fóellu Myrra
IS17810/12 Breton 1. einkunn 19.stig
Eig/stj: Svavar Ragnarsson
(ISCh Midtvejs Xo/Midtvejs Assa)
Bláskjár adamsGarpur 2. einkunn 14. stig
IS 17481/12 Weimaraner
Eig/stj: Þengill Ólafsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla)
Bláskjár adamsMoli 3. einkunn 13. stig
IS17479/12 Weimaraner
Eig/stj: Fjölnir / Atli Ómarsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla)
O.F.
Ice Artemis Blökk 1. einkunn 26. Stig besti hundur OF
IS17103/12 Strýhærður Vorsteh
Eig/stj: Björgvin Þórisson
(Kragborg Mads/Yrja)
Silva SGT Schultz Rider 2. einkunn 25.stig
IS09360/06 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(FC Grau Geist Lil‘s Caprock Rev/FC Snake Breaks Run Wild Idaho)
Bláskjárs Skuggi Jr. 3. einkunn 24. stig
IS12998/09 Weimaraner
Eig/stj: Arnar Hilmarsson
(C.I.B. ISCh Vinarminnis Vísir/Silva SGT Schultz Rider)
Huldu Bell von Trubon (Fríða) 3. einkunn 23. stig
IS15339/10 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(C.I.E ISShCh AMCH Kasamar Antares /C.I.E. ISShCh Trubon Cino Trounce)
Háfjalla Parma 0. einkunn 12. stig
IS16119/11 Enskur Setter
Eig./stj: Kristinn Einarsson
(Ablos De L‘Echo De La Foret/Vallholts Gríma)
Huldu Lennox of Weimar 0. einkunn 8. stig
IS15335/10 Weimaraner
Eig/stj: Sigríður Júlía/ Steingrímur
(C.I.E ISShCh AMCH Kasamar Antares /C.I.E. ISShCh Trubon Cino Trounce)
Sunnudagur 29.júní.
U.F
Bláskjár adamsGarpur 1. einkunn 17. Stig besti hundur UF
IS 17481/12 Weimaraner
Eig/stj: Þengill Ólafsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla)
Fóellu Myrra
IS17810/12 Breton 2. einkunn 17.stig
Eig/stj: Svavar Ragnarsson
ISCh Midtvejs Xo/Midtvejs Assa
Bláskjár admasYrsa 2. einkunn 17.stig
IS17478/12 Weimaraner
Eig/stj: Einar Örn Rafnsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla))
Fóellu Stekkur 3. einkunn 10. stig
S17813/12 Breton
Eig/stj: Jón Hákon
ISCh Midtvejs Xo/Midtvejs Assa
O.F.
Bláskjár Hekla 2. einkunn 25. Stig besti hundur OF
IS15335/10 Weimaraner
Eig./stj: Atli Ómarsson
(C.I.B. ISCh Vinarminnis Vísir/Silva SGT Schultz Rider)
Silva SGT Schultz Rider 2. einkunn 25.stig stigahæsti hundur helgarinnar
IS09360/06 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(FC Grau Geist Lil‘s Caprock Rev/FC Snake Breaks Run Wild Idaho)
Bláskjárs Skuggi Jr. 2. einkunn 24. stig
IS12998/09 Weimaraner
Eig/stj: Arnar Hilmarsson
(C.I.B. ISCh Vinarminnis Vísir/Silva SGT Schultz Rider)
Huldu Bell von Trubon (Fríða) 3. einkunn 20. stig
IS15339/10 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(C.I.E ISShCh AMCH Kasamar Antares /C.I.E. ISShCh Trubon Cino Trounce)
Ice Artemis Blökk 3. einkunn 18. stig
IS17103/12 Strýhærður Vorsteh
Eig/stj: Björgvin Þórisson
Kragborg Mads/Yrja
Háfjalla Parma 0. einkunn 16. stig
IS16119/11 Enskur Setter
Eig./stj: Kristinn Einarsson
(Ablos De L‘Echo De La Foret/Vallholts Gríma)
Sóknarnámskeið fyrir hunda í tegundahóp 7.
Kennarar: Gunnar Gundersen og Elisabeth Flaata.
Dagsetningar 5 og 6. júlí frá kl.13:00
8, 9 og 10 júlí frá kl.18:00.
Farið verður í sókn á landi, vatni og spor..
Gert er ráð fyrir að hundarnir hafi grunnþjálfun í sóknarvinnu.
Nauðsynlegt að hafa meðferðis: langa línu, dömmy og fugl.
Bendum á að allt sem þið þurfið fyrir hundinn fæst hjá styrktarðaila þessa námskeiðs og prófs sem er Bendir Hlíðarsmára 13 Kópavogi.
Námskeiði er fyrir alla sem hafa áhuga á að læra að vinna með
hundinum sínum í sókn á landi, vatni og spori.
Gunnar mun síðan dæmi sóknarprófið sem haldi verður helgina 12-13.júlí.
Athugið að námskeiðið er fyrir alla ekki bara þá sem ætla í prófið. Þetta er einstakt tækifæri til að læra af þeim bestu.
Verð 3.000.- krónur per mann, 5.000.- fyrir hjón.
Skráning, sendið töluvupóst á netfangið diana@oddi.is fyrir 2.júní.
Dagskrá
Laugardagur 5.júlí
Mæti kl.13:00 í Sólheimakoti
Kynning/fyrirlestur
Sóknarvinna
Sunnudagur 6.júlí
Mæting kl.13:00 í Sólheimakorti
Sporavinna.
Þriðjudagur 8.júlí
Mæting kl.18:00 í Sólheimakorti
Sporavinna
Miðvikudagu 9.júlí
Mæting kl.18:00 við Hafravatn
Vatnavinna
Fimmtudagur 10.júlí
Mæting kl.18:00 í Sólheimakoti
Vatnavinna o.fl.
Um sl. helgi 21-22 júlí var tvöföld afmælissýning HRFÍ, En félagið á 45 ára afmæli í ár. Reykjavík Winner á laugardaginn og síðan aþljóðleg sýning á sunnudeginum. Þó svo veðurguðirnir væru ekki okkarr megin þessa helgi var skemmtileg stemming á sýningunni og vonandi verður þetta endurtekið að ári að hafa sumarsýninguna utandyra.
Vorsteh hundar fór heim hlaðnir verðlaunum en heiðurshjónin Palli og Sigga í Bendi gáfu öll verðlaun fyrir Vorsteh hunda á þessum sýningum. Við í stjórn Vorsteh deildar færum þeim okkar bestur þakkir fyrir þessi rausnarlegu gjöf og óskum þeim jafnframt til hamingju með litlu drengina.
Laugardagur 21.júní – Reykjavík Winner.
Strýhærður
Hvolpaflokkur 6-9 mán
Ice Artemis Mjölnir – EHD
Ice Artemis Líf – Exellent- besti hvolpur tegundar
Unghundaflokkur
Ice Artemis Úranus – Exellent
Snögghærður
Hvolpaflokkur 6-9 mán
Zeldu Ast Rán – Exelent, HV.
Opin flokkur tíkur
Haugtun‘s Hfe Siw – Very Good
Ungliðaflokkur tíkur
Fjallatinda Alfa – Very Good
Vinnuhundaflokkur tíkur
Bendishunda Saga (Þoka) – Exellent, M.stig, BOS – RW-14
Bendishunda Mía – Exellent
Meistaraflokkur tíkur
RE-13 C.I.B ISCh Rugdelias Qlm Lucienne – Exellent – 2.besta tík
Unghundaflokkur rakkar
Bendishunda Darri – Very Good
Vinnuhundaflokkur rakkar
Bendishunda Móri – Exellent
Bendishunda Moli – Very Good
Öldungaflokkur
Esjugrundar Stígur – Very Good
Meistaraflokkur rakkar
RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif– Exellent, BOB, BOS, RW-14 – Best hundur tegundar
Sunnudagurinn 22.júní – Aljóðleg sýning
Stýrhærður
Hvolpaflokkur 6-9 mánaða
Ice Artemis Mjölir – Exellent
Ice Arteis Líf – Exellent – besti hvolpur tegundar
Opin flokkur rakkar
RW-13 Ice Artemis Úranus – Exellent, CACIB – BOB .
Snögghærðir
Hvolpaflokkur 6-9 mán tíkur
Zeldu Ast Rán –
Ungliðaflokkur tíkur
Fjallatinda Alfa – Exellent, M.efni – 3.sæti í tíkum
Opin flokkur tíkur
Haugtun‘s Hfe Siw – Exellent, M.efni.
Vinnuhundaflokkur tíkur
Bendishunda Mía – Exellent M.efni.
Bendishunda Saga (Þoka) – Exellent, CACIB – BOB – BOS – 1.sæti í tíkum og besti hundur tegundar
Meistaraflokkur tíkur
RW-13 C.I.B. ISCh Rugdelias Qlm Lucienne – Exellent M.efni – 2.sæti í tíkum
Unghundaflokkur rakkar
Bendishunda Darri – Exellent, CACIB – 2 sæti í rökkum
Opin flokkur rakkar
Stangarheiðar Bogi – Exellent M.efni – 3.sæti í rökkum
Vinnuhundaflokkur rakkar
Bendishunda Móri – Exellent M.efni – 4.sæti rökkum
Bendishunda Moli – Exellent M.efni
Öldungaflokkur
Esjugrundar Stígur – Exellent, CACIB – BÓT, BOB – 1.sæti í rökkum
Sækipróf FHD verður haldið dagana 28 og 29 júní.
Dómarar í prófinu verða Pétur Alan Guðmundsson, Svafar Ragnarsson og Egill Bergmann.
Nú styttist í sýninguna og líklega kominn spenningur í menn og hunda. Á fimmtudaginn verður boðið upp á tvöfalda sýningaþjálfun.
Í Víðidalnum frá kl.18:00-19:00 – hittumst við félagsheimili Fáks.
Í verslun Gæludýra á Korputorgi frá kl.21:00-21:00.
Sýningin sjálf er síðan um helgina, Reykavík Winner á laugardaginn og Alþjóðlega sýningin á sunnudaginn.
Á laugardeginum eru vorsteh hundar í hring 7 kl.9:00 dómari Vincent O’Brien.
Á sunnudeginum er vorsteh hundar í hring 9 kl.13:00 dómari Péter Hársányi.
Sýnendur athugið að sýninganúmer eru afhent á staðnum.