Úrslit helgarinnar

Hér koma staðfest úrslit með stigagjöf.

Laugardagur 12.júlí

UF.
Fóella Myrra með 2. einkunn 17 stig (vatn 7, leita/sækja 10) og að auki besti hundur prófs í UF.
Fóellu Stekkur 2. einkunn 14 stig (vatn 6, leita/sækja 8) .

OF.
Silva SGT Schultz Rider
1.einkunn, 28 stig (vatn 10, Spor 9, leita/sækja 9)
Huldu Bell von Trubon – Fríða
3.einkunn, 24 stig (vatn 5, spor 8, leita/sækja 4)
Bláskjárs Skuggi Jr.
2.einkunn, 25 stig (vatn 9, spor 6, leita/sækja 10)
Bláskjárs adams Yrsa
2.einkunn 23 stig (vatn 7, spor 7, leita/sækja 9)
Huldu Lennox of Veimar
3.einkunn, 16 stig (vatn 4, spor 4, leita/sækja 8)
Ice Artemis Blökk
1.einkunn, 29 stig (vatn 9, spor 10, leita/sækja 10) besti hundur prófs í OF
Ice Artemis Arco
2.einkunn, 24 stig (vatn 9, spor 8, leita/sækja 7)

Sunnudagur 13.júlí.

UF.
Fóellu Stekkur 1.einkunn, 16 stig (vatn 8, leita/sækja 8) besti hundur UF
Fóellu Myrra 2.einkunn, 15 stig (vatn 6, leita/sækja 9) besti unghundur helgarinnar

OF.
Bláskjárs Skuggi Jr.
1.einkunn, 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8)
Háfjalla Parma
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 8, leita/sækja 9)
Ice Artemis Blökk
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8) besti hundur helgarinnar
Ice Artemis Arco
1.einkunn 27 stig (vatn 9, spor 10, leita/sækja 8) besti hundur OF
Silva SGT Schultz Rider
2.einkunn, 24 stig (vatn 9, Spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Bell von Trubon – Fríða
2.einkunn, 24 stig (vatn 6, spor 8, leita/sækja 10)
Bláskjárs adams Yrsa
2.einkunn 23(vatn 8, spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Lennox of Weimar
3.einkunn, 15 stig (vatn 6, spor 5, leita/sækja 4)

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit helgarinnar

Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF og OF

UF.
Fóellu Stekkur 1.einkunn, 16 stig (vatn 8, leita/sækja 8) besti hundur UF
Fóellu Myrra 2.einkunn, 15 stig (vatn 6, leita/sækja 9) og besti hundur helgarinnar.

OF.
Bláskjárs Skuggi Jr.
1.einkunn, 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8)
Háfjalla Parma
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 8, leita/sækja 9)
Ice Artemis Blökk
1.einkunn 27 stig (vatn 10, spor 9, leita/sækja 8) besti hundur helgarinnar
Ice Artemis Arco
1.einkunn 27 stig (vatn 9, spor 10, leita/sækja 8) besti hundur OF
Silva SGT Schultz Rider
2.einkunn, 24 stig (vatn 9, Spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Bell von Trubon – Fríða
2.einkunn, 24 stig (vatn 6, spor 8, leita/sækja 10)
Bláskjárs adams Yrsa
2.einkunn 23(vatn 8, spor 9, leita/sækja 6)
Huldu Lennox of Weimar
3.einkunn, 15 stig (vatn 6, spor 5, leita/sækja 4)

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF og OF

Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF.

sigga og stekkur

Sigga og Stekkur, Siggi Benni stoltur afi, Gunnar G. Svafar og Myrra.

Fóellu Stekkur 1.einkunn og Fóellu Myrra 2. einkunn. Einnig er Stekkur með besta samanlagða árangur fyrir helgina.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá seinni degi sækiprófs í UF.

Úrslit frá fyrri degi sækipórfs.

sækipróf

Svafar og Myrra, Gunnar G. Vilhjálmur, Björgvin og Blökk.

 

Prófið var haldið við Kleifarvatn og dómarinn var Gunnar Gundersen, dómaranemi var Vilhjálmur.
Í unghundaflokki var Fóella Myrra með 2. einkunn og að auki besti hundur prófs í UF.
Fóellu Stekkur fékk einnig 2. einkunn.

Í opnaflokki var Ice Artemis Blökk með 1. einkunn og að auki besti hundur prófs í OF.

Aðrar einkunnir í OF eru eftirfarandi:
Silva SGT Schultz Rider – 1. einkunn
Bláskjárs adamsYrsa – 2. einkunn
Bláskjárs Skuggi Jr – 2. einkunn
Ice Artemis Arko – 2. einkunn
Huldu Lennox of Veimar – 3. einkunn
Huldu Bell von Trubon – 3. einkunn
Aðrir hundar hlutu ekki einkunn.
Við óskum einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit frá fyrri degi sækipórfs.

Staðsetning prófs um helgina

Sækipróf FHD og Vorsteh deilda verður sett kl 9:00 bæði á laugardag og sunnudag við suðurenda Kleifarvatns.

Sjá mynd .

Dómari verður Gunnar Gundersen

Prófstjóri Gunnar Pétur Róbertsson

Fulltrúi HRFÍ Guðjón Aribjörnsson

Við hvetjum áhugasama að koma og fylgjast með njóta dagsins með okkur.
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Staðsetning prófs um helgina

Nýr styrktaraðili Vorsteh deildar.

Bendir-logo_1

Bendir sem er í eigu hjónana Einas Páls Garðarssonar og Sigríðar Hrólfsdóttur hefur tekið við sem styrktaraðili deildarinnar í staðinn fyrir ProPack. Bendir styrkir komu Gunnar og Elisabeth sem eru hjá okkur þessa dagana með sækinámskeið og síðan dæmir Gunnar pófið fyrir okkur um næstu helgi. Bendir kom að komu þeirra á ögurstundu og gerði það kleift að hægt var að fá þau hingað til lands.

Við þökkum ProPack samstarfið í gegum árin.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Nýr styrktaraðili Vorsteh deildar.

Dómarakynning.

betaog gunnar

Elisabeth og Gunnar.

Hjónin Gunnar Gundersen og Elisabeth Flaata.

Gunnar hefur átt Vorsteh hunda frá árinu 1970.

Hann fékk dómararéttindi árið 1986.

Hann er virkur veiðimaður, kennari og dómari, hefur tekið þátt í mörgum veiðiprófum í gegum árin og náð frábærum árangri.

Þau hjónin eru vinsælir  kennarar og fyrirlesarar um þjálfun, ræktun og uppeldi hunda.

Gunnar hefur verið formaður NPK og NVK. Hann var sæmdur gullmerki norska vorsteh klúbbsins á síðasta ári.

Það er mikill fengur fyrir okkur að fá þessi heiðurshjón til Íslands til að vera með námskeið og dæma í prófi fyrir  okkur, endilega nýtið ykkur þetta einstaka tækifærið og takið þátt.

Kíkið endilega á heimsíðu þeirra hjóna. http://www.kennelutennavn.com

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Dómarakynning.

Sóknarpróf helgina 12-13.júlí – skráning

Sóknarpróf FHD og Vorsteh deilda 12-13.júlí

Tveggja daga próf.

Skráningarfrestur rennur út sunnudaginn 6.júlí.

Þar sem skrifstofa HRFÍ fer í frí á föstudaginn þurfa þeir sem skrá eftir þann tíma að senda skráninguna á netfangið diana@oddi.is

Muna að senda staðfestingu á greiðslu með.

Reikningur HRFÍ

515-26-707729

Kt. 680481-0249

Verð fyrir báða dagana er 7000 en 4500 fyrir annan daginn.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sóknarpróf helgina 12-13.júlí – skráning

Úrslit úr sækiprófi FHD um helgina.

sækipróf.

Laugardagur 28.júní.

U.F
Bláskjár admasYrsa 1. einkunn 20.stig besti hundur UF
IS17478/12 Weimaraner
Eig/stj: Einar Örn Rafnsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla))

Fóellu Myrra
IS17810/12 Breton 1. einkunn 19.stig
Eig/stj: Svavar Ragnarsson
(ISCh Midtvejs Xo/Midtvejs Assa)

Bláskjár adamsGarpur 2. einkunn 14. stig
IS 17481/12 Weimaraner
Eig/stj: Þengill Ólafsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla)

Bláskjár adamsMoli 3. einkunn 13. stig
IS17479/12 Weimaraner
Eig/stj: Fjölnir / Atli Ómarsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla)

O.F.
Ice Artemis Blökk 1. einkunn 26. Stig besti hundur OF
IS17103/12 Strýhærður Vorsteh
Eig/stj: Björgvin Þórisson
(Kragborg Mads/Yrja)

Silva SGT Schultz Rider 2. einkunn 25.stig
IS09360/06 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(FC Grau Geist Lil‘s Caprock Rev/FC Snake Breaks Run Wild Idaho)

Bláskjárs Skuggi Jr. 3. einkunn 24. stig
IS12998/09 Weimaraner
Eig/stj: Arnar Hilmarsson
(C.I.B. ISCh Vinarminnis Vísir/Silva SGT Schultz Rider)

Huldu Bell von Trubon (Fríða) 3. einkunn 23. stig
IS15339/10 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(C.I.E ISShCh AMCH Kasamar Antares /C.I.E. ISShCh Trubon Cino Trounce)

Háfjalla Parma 0. einkunn 12. stig
IS16119/11 Enskur Setter
Eig./stj: Kristinn Einarsson
(Ablos De L‘Echo De La Foret/Vallholts Gríma)

Huldu Lennox of Weimar 0. einkunn 8. stig
IS15335/10 Weimaraner
Eig/stj: Sigríður Júlía/ Steingrímur
(C.I.E ISShCh AMCH Kasamar Antares /C.I.E. ISShCh Trubon Cino Trounce)

Sunnudagur 29.júní.

U.F
Bláskjár adamsGarpur 1. einkunn 17. Stig besti hundur UF
IS 17481/12 Weimaraner
Eig/stj: Þengill Ólafsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla)

Fóellu Myrra
IS17810/12 Breton 2. einkunn 17.stig
Eig/stj: Svavar Ragnarsson
ISCh Midtvejs Xo/Midtvejs Assa

Bláskjár admasYrsa 2. einkunn 17.stig
IS17478/12 Weimaraner
Eig/stj: Einar Örn Rafnsson
(C.I.E. IsshCH AMCH Kasamar Antares/IsshCh Bláskjár Hekla))

Fóellu Stekkur 3. einkunn 10. stig
S17813/12 Breton
Eig/stj: Jón Hákon
ISCh Midtvejs Xo/Midtvejs Assa

O.F.
Bláskjár Hekla 2. einkunn 25. Stig besti hundur OF
IS15335/10 Weimaraner
Eig./stj: Atli Ómarsson
(C.I.B. ISCh Vinarminnis Vísir/Silva SGT Schultz Rider)

Silva SGT Schultz Rider 2. einkunn 25.stig stigahæsti hundur helgarinnar
IS09360/06 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(FC Grau Geist Lil‘s Caprock Rev/FC Snake Breaks Run Wild Idaho)

Bláskjárs Skuggi Jr. 2. einkunn 24. stig
IS12998/09 Weimaraner
Eig/stj: Arnar Hilmarsson
(C.I.B. ISCh Vinarminnis Vísir/Silva SGT Schultz Rider)

Huldu Bell von Trubon (Fríða) 3. einkunn 20. stig
IS15339/10 Weimaraner
Eig/stj: Haukur Reynisson
(C.I.E ISShCh AMCH Kasamar Antares /C.I.E. ISShCh Trubon Cino Trounce)

Ice Artemis Blökk 3. einkunn 18. stig
IS17103/12 Strýhærður Vorsteh
Eig/stj: Björgvin Þórisson
Kragborg Mads/Yrja

Háfjalla Parma 0. einkunn 16. stig
IS16119/11 Enskur Setter
Eig./stj: Kristinn Einarsson
(Ablos De L‘Echo De La Foret/Vallholts Gríma)

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit úr sækiprófi FHD um helgina.

Bendir 20% afsláttur fyrir þá sem eru á leið á námskeið.

Bendir-logo_1

Allir þátttakendur á námskeiðinu hjá Gunnari og Elisabeth geta versla allt sem vantar hjá Bendi á 20% afslætti.

Endilega nýtið ykkur það, en Bendir er okkar styrktaraðil fyrir námskeiðið og prófið.

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Bendir 20% afsláttur fyrir þá sem eru á leið á námskeið.