Sunnudag 17 nóvember verða bæði snögghærður og strýhærður Vorsteh sýndur.
Það eru 9 snögghærðir skráðir á sýninguna og 1 strýhærður.
Gangi ykkur vel
Kveðja Vorstehdeild
Sunnudag 17 nóvember verða bæði snögghærður og strýhærður Vorsteh sýndur.
Það eru 9 snögghærðir skráðir á sýninguna og 1 strýhærður.
Gangi ykkur vel
Kveðja Vorstehdeild
Það er mikið gleðiefni að Vorstehdeild HRFÍ er komin með „like“ síðu sem allir ættu að skoða og taka þátt í að gera Vorstehdeildina enn betri.
Farið inn á slóðina með því að smella HÉR!
Hlökkum til að eignast þig sem „like“ vin á facebook.
Kveðja Vorstehdeild
Gangi ykkur vel.
Kveðja Vorstehdeild
Eftiraldir eru skráðir á síðasta veiðipróf ársins. Unghundaflokkur fellur niður vegna ónægrar þáttöku.
Opinn flokkur laugardag.
Enskur pointer Vatnsenda Kjarval
Breton Midtvejs Assa
Vorsteh Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Enskur setter Háfjalla Parma
Vorsteh Heiðnabergs Gáta von Greif
Enskur pointer Vatnsenda Kara
Keppnisflokkur sunnudag
Breton Midtveis XO
Vorsteh Heiðnabergs Bylur von Greif
Enskur setter Elding
Vorsteh Heiðnabergs Gáta von Greif
Vorsteh Heiðnabergs Gleipnir von Greif
Enskur pointer Vatnsenda Kara
Enskur pointer Kaldalóns Ringó
Vorstehdeild óskar öllum góðs gengis um helgina. Mæting er í Sólheimakot kl. 9.00 báða daganna.
Minnum á að skráningarfrestur á veiðipróf Fuglahundadeildar rennur út að miðnætti sunnudagsins 13. október.
Allt um prófið má sjá á vef Fuglahundadeildar www.fuglahundadeild.is
Kveðja Vorstehdeild
Veiðipróf á vegum FHD verður haldið helgina 19. – 20. október.
Á laugardeginum verður prófað í unghunda og opnum flokki en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum.
Dómarar báða daganna verða þeir Guðjón S. Arinbjörnsson og Svafar Ragnarsson.
Fulltrúi HRFÍ verður Guðjón S. Arinbjörnsson og prófstjóri Vilhjálmur Ólafsson.
Mæting er báða daganna stundvíslega kl. 9.00 í Sólheimakoti.
Áhugasömum er velkomið að ganga með prófunum.
Prófið er nr: 501311 og rennur skráningarfrestur út að miðnætti sunnudagsins 13. soktóber.
Hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á hrfi@hrfi.is áður en frestur rennur út og millifæra eða gefa uppl. kreditkortanúmer+gildistíma.
Gefið upp ættbókarnúmer hunds, leiðanda í prófinu og í hvaða flokk á að skrá. Reikningsnúmer HRFÍ er 515-26-707729 kt. 680481-0249.
Kveðja Vorstehdeild
Helgina 19. – 20. október verður haldið veiðipróf á vegum FHD.
Prófað verður í unghunda- og opnum flokki á laugardeginum en keppt í keppnisflokki á sunnudeginum.
Nú styttist í rjúpuna og um að gera koma hundunum í flott form með því að æfa vel fyrir prófið, mæta fyrnasterk/ir í lokapróf þessa árs og hafa hundinn í toppformi þegar rjúpnaveiðin hefst.
Við minnum á sameiginlegar æfingagöngur grúppu 7 eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30 og er mæting við Sólheimakotsafleggjara.
Nýliðar sérstaklega velkomin í þessar göngur.
Nánari upplýsingar um prófið sjálft verða birtar hér á síðunni á næstu dögum og á www.fuglahundadeild.is
Kveðja Vorstehdeild
Það var því miður ekki mikið um fugl á þessu prófi Vorstehdeildar við Úlfljóstsvatn.
Föstudagurinn 27. september.
Unghunndaflokkur
Það var Enski Setinn Álakvíslar Mario sem landaði 1. einkunn og var besti hundur prófs. Leiðandi var Daníel Kristinsson.
Það var Bretoni Ismenningens B-Billi sem náði 2. einkunn – Ívar Þór Þórisson
Opinn flokkur
Það var snögghærði V0rsteh rakkinn, Heiðnabergs Gleipnir von Greif, leiðandi Jón Svan Grétarssonsem sem náði 1. einkunn og var besti hundu prófs.
Ekkert gerðist á laugardag og sunnudag og var eins og að rjúpan hafi horfið af suðvestur landinu.
Frábærir dómarar og þakkir til þeirra,prófstjóra og þeirra sem hjálpuðu til og komu að þessu prófi.
Kveðja Vorstehdeild