Úrslit hjá strýhærðum á sýningu HRFÍ

Yrja í sókn

Vinnuhundaflokkur

Yrja
Með, exc,ck,cc,cacib besta tík og Besti hundur tegundar og í 4 sæti í tegundahópi 7

Unghundaflokkur

Ice Artemis Arkó
Með, exc,ck,cc,cacib,Besti rakki tegundar og 2 besti hundur tegundar

Flottir strýhærðir hér á ferð. Kragborg´s Mads, Yrja Ice Artemis Blökk og Ice Artemis Arkó.

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hjá strýhærðum á sýningu HRFÍ

Veiðipróf FHD

(Tekið af síðu www.fuglahundadeild.is)

Dagur 1.

Fyrsta degi veiðiprófs Fuglahundadeildar er nú lokið.  Prófið var haldið fyrir ofan stóra bílastæðið á Mosfelssheiði í ágætis veðri.  Slangur var af fugli og höfðu allir hundar möguleika á fuglavinnu sem þeir hinsvegar nýttu misvel.  Annars var árangurinn þessi:

Pointer                ISFtCh. C.I.B. ISCh Vatnsenda Kara    1. einkunn og heiðursverðlaun
Enskur setter      Kaldalóns Doppa                                 3. einkunn
Breton                 ISCh Midtvejs XO                                 Mætti ekki
Írskur setter        Gagganjunis Von                                 0. einkunn
Breton                 Midtvejs Assa                                      0. einkunn
Írskur setter        Fuglodden‘s Rösty                               0. einkunn
Enskur setter      Háfjalla Parma                                     2.einkunn

Dagur 2.

Nú er öðrum degi lokið á veiðihundapróf Fuglahundadeildar.  Prófið var haldið á svipuðum slóðum og prófið í gær.  Veður var þokkalegt og slangur af rjúpu.  Einn hundur fékk einkunn og var það Pointerinn Vatnsenda Kjarval sem hlaut verðskuldaða 2. einkunn.  Aðrir hundar hlutu ekki einkunn.  Sérstök verðlaun voru afhent fyrir besta hund báða daganna og var það Pointerinn Vatnsenda Kara sem hreppti þau.

Opinn flokkur – Sunnudagur
Pointer                ISFtCh. C.I.B. ISCh Vatnsenda Kara    0. einkunn
Írskur setter        Gagganjunis Von                                 0. einkunn
Breton                 Midtvejs Assa                                       0. einkunn
Írskur setter        Fuglodden‘s Rösty                               0. einkunn
Enskur setter      Háfjalla Parma                                      0. einkunn
Pointer                Vatnsenda Kjarval                                2. einkunn

Dagur 3.

Keppnisflokki var startað kl. 9.00 í morgun.  Veður var ágætt, rjúpur í flestum sleppum og höfðu allir hundar færi á fugli.

Eftir æsispennandi lokasprett þá landaði Pointerinn Barrentsviddas B Hardy Du Cost’ lot 1. sætinu og Enski setinn Kaldalóns Doppa hlaut 2. sætið.

Aðrir hundar fengu ekki sæti.

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Veiðipróf FHD

Úrslit hjá snögghærðum á sýningu HRFÍ

Funi og Lucienne BOB og BOS (mynd: Sigríður Hrólfs)

Hvolpaflokkur 4- 6 mán
Fjallatinda Esja mætti ekki
Ungliðaflokkur rakkar 9-15 mán
Bendishunda Funi: Exellent, Meistaefni, Ísl meistastig, 1 sæti og Besti rakki tegundar  (BOB). 1 sæti í grúppu 7, keppir í Best in show á morgun 8 sept.
Bendishunda Móri: Exellent, Meistaraefni, 2 sæti. 3 besti rakki tegundar
Bendishunda Moli:  Exellent og 3 sæti
Bendishunda Jarl: Very good og 4 sæti
Bendishunda Darri: Very good
Bendishunda Krapi Jr: Very good
Opinn flokkur rakkar
Stangarheiðar Bogi: Exellent og 1 sæti
Vinnuhundafl rakkar
RW-13 Heiðnabergs Bylur von Greif: Exellent, 1 sæti, Meistaraefni, CACIB, 2 besti rakki tegundar
Ungliðaflokkur tíkur 9-15 mán
Bendishunda Saga: Exellent, Meistaraefni, 3 besta tík tegundar
Bendishunda Mía: Exellent, Meistaraefni, 4 besta tík tegundar
Opinn flokkur tíkur
Stangarheiðar Frigg: 1 sæti Very good
Kópavogs Arí:  Very Good og 2 sæti
Vinnuhundaflokkur tíkur
Heiðnabergs Gáta von Greif: Exellent, Meistaraefni, Ísl meistarastig, V-CACIB, 2 besta tík
Meistaraflokkur tíkur
RW-13 Rugdelias C.I.B ISch Lucienne:  Exellent, Meistaraefni, CACIB, Besta tík tegundar (BOS)
Bendishunda ræktun átti 2 besta afkvæmahóp sýningar í dag ásamt að fá  heiðursverðlaun. Það var Lucienne með 5 afkvæmi
Bendishunda ræktun átti svo einnig besta ræktunarhóp sýningar í dag  ásamt að fá heiðursverðlaun. Það voru 5 hvolpar úr ræktuninni.

Afkvæmahópur

Ræktunarhópur

Það vantar að fá upplýsingar um Strýhærðan Vorsteh og ef einhverjar rangfærslur eru í þessu skjali að þá endilega senda leiðréttingu á diverss@mi.is
Vill Vorstehdeild óska öllum til hamingju með flottan árangur og sérstaklega Bendishundaræktun sem náðu flottum árangri í afkvæmahóp og ræktunarhóp.
Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Úrslit hjá snögghærðum á sýningu HRFÍ

Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 7-8. september 2013

CIB ISCh. Rugdelias Qlm Lucienne

Helgina 7. – 8. September  mæta 719 hreinræktaðir hundar af 86 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands.

Sýningin er haldin í Klettagörðum 6 og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi.

Úrslit á báða hefjast um kl. 13:30 og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara.

Vorsteh, snögghærður (15 hundar) verður sýndur kl 10:40 á laugardag og svo verður Vorsteh, strýhærður (2 hundar) sýndur kl 12:24.

Bendum við sýnendum að mæta tímanlega við hring.

Verðlaun verða veitt í öllum flokkum og gefendur að þessu sinni er Páll og Sigríður í BENDIR.IS

Vill Vorstehdeild þakka þeim kærlega fyrir flott framtak.

Áhugasömu fólki um Vorsteh-hunda er bent á að það er hægt að fylgjast með tegundinni á þessari sýningu og einnig í veiðiprófum sem fara fram um helgina á Mosfellsheiði (sjá www.fuglahundadeild.is)

 

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg hundasýning HRFÍ 7-8. september 2013

Sigurvegarar í liðakeppni 2013 í Noregi

Liðakeppnin í Kongsvold 2013.
Fyrsta sinn sem Vorsteh vinnur liðakeppnina í Kongsvold.
Vorsteh voru klárlega best í dag.
Haugtuns Falco (28p) – Haugtuns Enja (21p) – Yvesvollens Ylva (12p)
Vorstehdeildin á Íslandi óskar þeim innilega til hamingju með flottan árangur.
Kveðja Vorstehdeild
Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sigurvegarar í liðakeppni 2013 í Noregi

Minnum á deildarfundinn í kvöld.

Sameinginlegur deildarfundur Vorsteh, FHD og Írsk setter deildar verður haldinn miðvikudaginn 4 sept. kl 20:00 í Sólheimakoti.

Farið verður yfir farin veg og rýnt verður í framtíðina með fuglahunda-fólki.

Viljum við hvetja alla félagsmenn deildanna og láta sína skoðun í ljós í léttu spjalli.

Hvetjum við nýliða til að mæta og kynna sér málefni deildanna.

 

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Minnum á deildarfundinn í kvöld.

Áfangafellsprófið flutt suður yfir heiðar

Af óviðráðanlegum orsökum hefur verið ákveðið að flytja Áfangafellsprófið suður.

Þáttökulisti og nánari upplýsingar um prófið verður birt fljótlega á www.fuglahundadeild.is

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Áfangafellsprófið flutt suður yfir heiðar

Framlengdur skráningafrestur – Minnum á að skráningarfrestur í Áfangafellsprófið

Heiðnabergs Bylur von Greif Eigandi: Jón Garðar.

 

 

Minnum á að skráningarfrestur í Áfangafellsprófið rennur út sunnudaginn 1. september.

Búið að framlengja skráningafrest til hádegis þriðjudaginn 3. september.

Allt um prófið um prófið á www.fuglahundadeild.is.

Sjáumst hress fyrir norðan.

 

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Framlengdur skráningafrestur – Minnum á að skráningarfrestur í Áfangafellsprófið

Sameiginlegur deildarfundur

Fjallatinda - Juni, Alfa og Nala

Sameinginlegur deildarfundur Vorsteh, FHD og Írsk setter deildar verður haldinn miðvikudaginn 4 sept. kl 20:00 í Sólheimakoti.

Farið verður yfir farin veg og rýnt verður í framtíðina með fuglahunda-fólki.

Viljum við hvetja alla félagsmenn deildanna og láta sína skoðun í ljós í léttu spjalli.

Hvetjum við nýliða til að mæta og kynna sér málefni deildanna.

 

Kveðja Vorstehdeild

 

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Sameiginlegur deildarfundur

Æfingagöngur að byrja

Hvolpar

Það verða sameiginlegar æfingagöngur fyrir fuglahunda (grúbbu 7) á þriðjudögum og fimmtudögum kl 19:00.

Hittingur er við Sólheimakotsafleggjara.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Nýliðar og áhugafólk um fuglahunda hvetjum við sérstaklega til að mæta og munu reyndari menn og konur aðstoða að bestu getu.

 

Kveðja Vorstehdeild

Birt í Forsíðufrétt | Slökkt á athugasemdum við Æfingagöngur að byrja