Vorstehdeild HRFÍ
Header

Sumarsýning HRFÍ – úrslit

júní 27th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt

17310114_1276379915748857_2482026504998665456_o                      19400137_1764713693556152_4472196713146832125_n

Veiðimela Krafla                                                        Munkefjallets Mjöll

Reykjavík Winner sýning HRFÍ laugardaginn 24.júní
Snögghærður:
Veiðimela Jökull, Excellent, meistaraefni, ísl.meistarastig (verður ísl.meistari) RW-17, BH1, BOB.
Jökull náði ekki sæti í úrslitum í Th-7.
Rampen’s Ubf Nina, Excellent, meistaraefni, ísl.ungliðameistarastig, ísl.meistarastig, RW-17, BT1, BOS.
Nína fór í úrslit um besta ungliða sýningar en fékk ekki sæti.
C.I.B. (Pending) ISCh Veiðimela Krafla, Excellent, meistaraefni, BT2
Veiðimela Gló, Excellent, meistaraefni, BT3
Veiðimela Karri, Excellent.
Ræktunarhópur Veiðimela, excellent og heiðursverðlaun
Stangarheiðar Bogi, Excellent , meistarefni  BH.2
Bendishunda Darri, Excellent
Strýhræður:
Munkefjallets Mjöll Excellent, m.efni  ísl. m. stig BOB  RW-17
Alþjóðleg sýning sunnudaginn 25.júní
Snögghærður:
CIB (Pending) ISCh. Veiðimela Krafla. Exc.m.efni. BT1. Cacib BOB
Veiðimela Jökull. Exc.m.efni.meist.stig. BH1.Cacib.BOS.
Veiðimela Gló. Exc.m.efni.BT2.ísl.meistarastig.vara Cacib
Veiðimela Karri. Exc.m.efni.BH3
Rampen’s Ubf Nina. Good
Veiðimela ræktunarhópur, Excellent, heiðursverðlaun
Stangarheiðar Bogi, Excellent, m.efni, ísl.m.stig og vara CACIB. 2 BH
Bendishunda Darri, Exellent
Strýhræður:
Munkefjallets Mjöll Excellent, m.efni  m.efni CACIB – BOB
Við óskum öllum til hamingju með árangurinn :-)
Birt með fyrivara um villur …

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.