Aðalfundur Vorstehdeildar 2018

Vorstehdeild heldur aðalfund 19.mars kl 20 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Kosning í stjórn (2 laus sæti til tveggja ára).
Heiðrun stigahæstu hunda.
Reglur stigakeppninar 2018 kynntar.
Önnur mál.

Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.