Norðurljósa sýning 2-3 mars

Níu snögghærðir Vorsteh mættu á sýningu alþjóðlega sýningu HRFÍ í dag og var árangur þeirra eftirfarandi:

Rakkar

  • Opin flokkur – Exellent, annar besti rakki Zeldu DNL Lukku Láki
  • Opin flokkur – Very good Zeldu DNL Mosi
  • Meistaraflokkur – Excellent, besti rakki tegundar og alþjóðlegt meistarastig BOS Zeldu CNF Eldur

Tíkur

  • Ungliða flokkur – Exellent, ungliða meistarstig, alþjóðlegt ungliða meistarstig, þriðja besta tík. Besti ungliði í tegundahóp 7! Karpaten Irbis Gloria
  • Ungliða flokkur – Very good, Heiðnabergs Milla
  • Opin flokkur – Exellent, besta tík tegundar, BOB og 2. sæti í grúbbu 7! Zeldu DNL Næla
  • Opin flokkur – Exellent, önnur besta tík, Zeldu DNL Njála
  • Opin flokkur – Exellent, Zeldu DNL Rökkva
  • Opin flokkur – Exellent, Zeldu DNL Atla
Hrönn og Zeldu DNL Næla
Karpaten Irbis Gloria besti ungliði í grúbbu 7

Vorsteh átti góðan dag í dag. Til viðbótar við þennan glæsilega árangur, þá bættust við tveir Íslenskir sýningameistarar, þau Zeldu DNL Lukku Láki og Zeldu DNL Næla.

Einnig var besti ræktunarhópur dagsins Vorsteh! Innilega til hamingju öll með glæsilegan árangur.

Leni Finne, Hafrún og Eldur, Sigrún og Láki, Hrönn og Næla, Vaka og Njála
Þessi færsla var birt undir Forsíðufrétt. Bókamerkja beinan tengil.