Vorstehdeild HRFÍ
Header

Bendispróf Vorstehdeildar – skráning hafin !!

september 25th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Bendispróf Vorstehdeildar – skráning hafin !!)

33761514590_5e29b74b91_o

Bendispróf Vorstehdeildar verður haldið 6-8. október.
Prófað verður í UF og OF alla dagana í blönduðu partýi og einnig verður keppt í KF alla daga.
Stefnt verður að því að það verði gott veður og fullt af fugli 😉
Skráning er hafin og stendur til mánudagsins 2.okt. kl 23:59
Nánari upplýsingar um skráningu eru HÉR
Dómarar eru Geir Henning Ström og Robert Brenden frá Noregi, og Guðjón Arinbjörnsson frá Íslandi.
Guðjón verður einnig fulltrúi HRFÍ.
Prófstjóri er Gunnar Pétur Róbertsson.
Prófnúmer er 501712

Prófið verður á SV horninu og sett í Sólheimakoti kl. 9:00 … nema annað verði auglýst t.d. vegna veðurs.

Föstudaginn 6.okt dæmir Geir UF/OF en Robert og Guðjón dæma KF.
Laugardaginn 7.okt dæmir Robert UF/OF en Geir og Guðjón dæma KF.
Sunnudaginn 8.okt dæmir Guðjón UF/OF en Robert og Geir dæma KF.

Hér er stutt kynning á dómurunum á ensku og norsku:
Geir Henning Ström
Vinterjakt

A bit of information about myself.
My name is Geir Henning Strøm and I have just become 50 years old and live in Trondheim.
Cohabitant with Hilde but has no children. Working as charterer in logistics company DB Schenker
I have been an active football player for many years. And I have been interested in dogs since the beginning of the 80’s when a relative got a KV. Currently having two KV dogs, and expects number three to be in place during the next year.
Has been on the board locally for 6 years, and is now almost finished year 2 in the central board of NVK. I am an educated instructor for hunting dogs, as well as hunting trial judge for retriving and field.
Look forward to seeing your dogs and judging them.
 MVH
Geir Henning Strøm

Robert Brenden
Robert Brenden

CV

 

Robert Brenden (44) fødd 07.02.1973

PB 484

6853 SOGNDAL

Gift med Marita Lorentzen Brenden

5 barn fra 1-14år

 

Jeg bor i Sogndal på Vestlandet i Norge med min familie. Her har vi store muligheter for jakt og fiske og friluftsliv som er vår interesse. Jeg jakter så mye jeg kan på fugl og hjort, men liker også fiske på laks, sjøfiske og ørretfiske i fjellvann o0g bekker. Er veldig interessert i hund og skaffet min første hund i 1991, en strihåret vorsteher, 6 år gammel. I 1993 kom min første valp, en korthåret vorsthehund, Stanglifjellets Janko og etter det har det blitt nermere 20 hunder. Har et veldig fokus på å avle på jaktlyst og viltfinneregenskaper på ES og KV og har et stort nettverk i Europa og importerer fortløpende nye blodslinjer.

 

Her er en oversikt over meritter jeg har oppnådd i min tid som oppdretter og hundefører siden 1994.

 

Kennel Sognexpressen, privat kennel og oppdrett.

 • Har hatt Årets Vorstehund i Norge 4 av 15 siste år
 • Deltatt i nermere 20 NM og over 15 NM-Lag
 • Gull i NM Lag Vinter x 2, Gull i NM Lag Lavland, Bronse i NM-Vinter, Sølv i NM-Lag Vinter, Bronse i NM-Lag Lavland og 4plass NM-Skog
 • Har hatt Årets avlsdyr i Sverige i 2005,2006,2007 og 2008
 • Vant Norges Cupen i 2006 som den mestvinnenede hund i Norge med NJCH Kvitnykens ATP Nikita. (Utdelt 2011)
 • Vart nr 2 i Norgescupen med KV Stanglifjellets Janko i 2003 og nr 2 i 2010 med Sognexpressens ACP Tiara
 • Fikk oppdretterprisen i 2002 for oppdrettet av vinner av Norsk Derby. Norges første vorsteher som vant ND noen sinne. Etter importert blod fra Italia
 • Er oppdretter av Norges første korthåret vorsteher som vinner Forus Open 2015, Sognexpressen’s Nikita. Etter importert blod fra Serbia.
 • Vinner av Arctic Cup med ES Ulrich 2015
 • Oppdretter av Nr 2 i Artic Cup 2016, Sognexpressens Sikka,
 • Nr 2 i Sør Norsk Unghundmesterskap 2017
 • Har ført fram 5 jaktchampioner der 4 er av egen eierskap
 • Representert det Norske landslaget i flere VM for kontinentale hunder og i praktisk jakt og tok Sølv i VM St. Hubertus Lag og Bronse i VM Individuelt St.Hubertus i Italia i 2015.
 • Har i dag 6 stk Vorstehere, 3 stk Engelsksettere og 2 stk strihåret Dachs i kennelen.
 • 3 nye ES er på vei inn fra Serbia nå i slutten av 2017.

 

Frivilligt organisasjonasarbeid

Norsk Vorstehhundklubb

 • Æresmedlem i NVK
 • Distriktskontakt 1996-2002
 • Styremedlem 2002-2013
 • Nestleder siden 2008
 • Jaktrådsleder siden 2006, ansvar uttak NM-Lag, alle kåringer i klubben
 • Gullmerke i NVK og tildelt 2 vorstehhundstatuetter

 

NjFF, Sogn og Fjordane

 • Fylkesstyremedlem
 • Kontaktperson Fuglehunder/Jakt
 • Terrengansvarlig
 • 2004-2007

 

Luster Jakt og Fiskelag

 • Styremedlem
 • Leder jakthunder
 • Samlinger og prøver
 • 2004-2006

 

FKF

 • Styremedlem/vara 2012-2016

NKK

 • Utdannet Autorisert Jaktprøvedommer i 2015.


Guðjón Arinbjörnsson
Gauji

Þennan meistara þekkja allir  :-)
 Flott próf og frábærir dómarar,  verum með og eigum skemmtilega helgi með hundunum okkar og félögum :-)

bendir-logo-260

Skráning í veiðipróf

september 25th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Skráning í veiðipróf)

Til að skrá sig í veiðipróf þá ert hægt að hringja á skrifstofu HRFÍ í síma 588-5255 og gefa upp kortanúmer eða senda póst á hrfi@hrfi.is

Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram:

 • Fullt nafn hunds
 • Ættbókarnúmer
 • Nafn móður
 • Nafn Föður
 • Nafn leiðanda
 • Nafn Eiganda
 • Prófnúmer ( 501712 )

Hægt er að millifæra á reikning HRFÍ og setja nafn hunds í skýringu. Þá þarf einnig að senda afrit af millifærslunni á hrfi@hrfi.is

Rknr. HRFÍ

515-26-707729

Kt. 680481-0249

Verðskrá HRFÍ er eftirfarandi:

 1. dagur – 5.000.-
 2. dagar – 7.500.-
 3. dagar – 10.000.-

Áfangafell úrslit

september 25th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Áfangafell úrslit)

Áfangafell 2017

Núna um helgina var Áfangafellsprófið hjá FHD. Fín þáttaka var í prófinu og góð stemmning.
Dómarar voru Per Tufte , Pål Aasberg og Svafar Tagnarsson
Úrslit:

Föstudagur 22.09
UF
Rjúpnabrekku Toro ( ES ) 2. eink og Besti hundur prófs í UF
OF
Gagganjunis Von (ÍS) 2. eink. og Besti hundur prófs í OF
KF
1. Sæti Mario (ES)
2 sæti . Hafrafells Hera (ES)

Laugardagur 23.09
OF
ISCh Veiðimela Jökull (Vorsteh) 3. einkunn í opnum flokki og Besti hundur prófs í OF
Aðrir náðu ekki einkunn í unghunda né opnum flokki.
KF
1. sæti Heiðnabergs Bylur von Greif (Vorsteh)
2 sæti Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Vorsteh)

Dómararnir völdu síðan besta hund prófs í opnum flokki eftir fyrstu tvo dag prófs og var það Gagganjunis Von sem hlaut þau verðlaun ?

Sunnudagur 24.09
UF
Rjúpnabrekku Toro (ES) 2. einkunn
OF
Bylur (Breton) og Veiðimela Jökull (Vorsteh)  með 2. einkunn
KF
1 sæti. Midtvejs Assa (Breton)
2 sæti. Fóellu Kolka (Breton)

Skemmtilegt að sjá hvernig Keppnisflokkurinn skiptist milli tegunda :-) Á föstudeginum var það Enskur Setter sem réð ríkjum, á laugardeginum var það Vorsteh sem átti sviðið, og á sunnudeginum stóðu Breton uppi sem sigurvegarar.
Við óskum öllum sætis og einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn :-)

Birt með fyrirvara um villur.

Septembersýning HRFÍ úrslit

september 19th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Septembersýning HRFÍ úrslit)

21686763_10155703772601565_1561573895801647625_o
Fjórir Vorstehhundar voru sýndir um helgina á Septembersýningu HRFÍ.
Í snögghærðum Vorsteh voru það:
Veiðimela Jökull sem varð besti hundur tegundar og fékk BOB Excellent, meist.efni, CACIB, besti rakki,  og fór í úrslit um besta hund í tegundarhóp 7.
Veiðimela Karri fékk Excellent, meistaraefni, ísl.meistarastig og vara CACIB.
Í strýhærðum Vorsteh voru það:
Ice Artemis Hera sem  fékk Exelent,  CC og CACIB og var BOS eða besta tík.
Ice Artemis Arko fékk Excelent, CC og CACIB og varð BOB eða besti hundur tegundar. Arko fór í úrslit um besta hund í tegundarhóp 7 og lenti í 3ja sæti.

Frábær árangur hjá Vorsteh, allir með Exelent og meira til :-) Innilega til hamingju eigendur og leiðendur, vel gert :-)

Robur próf DESÍ og stigakeppnin

september 14th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Robur próf DESÍ og stigakeppnin)

Roburpróf
Um síðustu helgi var haldið Robur próf DESÍ.
Fyrri daginn voru 8 hundir skráðir í UF og 4 í OF. Prófið ver haldið á Reykjanesi og mikið var af fugli. 3 hundar náðu einkunn og voru það Veiðimela Jökull sem fékk 3. einkunn og valinn besti hundur prófs í OF, Rjúpnabrekku Black fékk 3.einkunn í UF og svo Rjúpnabrekku Toro sem fékk 2.einkunn og var valinn besti hundur prófs í UF. Við óskum einkunnarhöfum til hamingju með árangurinn :-)
Seinni daginn var líka prófað á Reykjanesi, nóg var af fugli, en hann sat ekki eins fast þennan daginn. 8 hundar voru skráðir í UF og 5 í OF. 4 hundar náðu einkunn.
Rjúpnabrekku Toro fékk 3.einkunn í UF og var besti hundur prófs í UF. Rjúpnasels Skrugga fékk 3.einkunn í OF. Veiðimela Jökull fékk aftur 3.einkunn í OF og Veiðimela Karri fékk 2.einkunn og var besti hundur prófs í OF, Vorsteh að gera gott mót :-)  Innilega til hamingju með þennan árangur öll saman :-)
Við uppfærum stigatöfluna í stigakeppni Vorstehdeildar og er hún HÉR

Staðan er þannig í OF að Veiðimela Jökull er í fyrsta sæti með 17 stig og Veiðimela Karri í öðru með 12 stig.

Sumarsýning HRFÍ – úrslit

júní 27th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Sumarsýning HRFÍ – úrslit)

17310114_1276379915748857_2482026504998665456_o                      19400137_1764713693556152_4472196713146832125_n

Veiðimela Krafla                                                        Munkefjallets Mjöll

Reykjavík Winner sýning HRFÍ laugardaginn 24.júní
Snögghærður:
Veiðimela Jökull, Excellent, meistaraefni, ísl.meistarastig (verður ísl.meistari) RW-17, BH1, BOB.
Jökull náði ekki sæti í úrslitum í Th-7.
Rampen’s Ubf Nina, Excellent, meistaraefni, ísl.ungliðameistarastig, ísl.meistarastig, RW-17, BT1, BOS.
Nína fór í úrslit um besta ungliða sýningar en fékk ekki sæti.
C.I.B. (Pending) ISCh Veiðimela Krafla, Excellent, meistaraefni, BT2
Veiðimela Gló, Excellent, meistaraefni, BT3
Veiðimela Karri, Excellent.
Ræktunarhópur Veiðimela, excellent og heiðursverðlaun
Stangarheiðar Bogi, Excellent , meistarefni  BH.2
Bendishunda Darri, Excellent
Strýhræður:
Munkefjallets Mjöll Excellent, m.efni  ísl. m. stig BOB  RW-17
Alþjóðleg sýning sunnudaginn 25.júní
Snögghærður:
CIB (Pending) ISCh. Veiðimela Krafla. Exc.m.efni. BT1. Cacib BOB
Veiðimela Jökull. Exc.m.efni.meist.stig. BH1.Cacib.BOS.
Veiðimela Gló. Exc.m.efni.BT2.ísl.meistarastig.vara Cacib
Veiðimela Karri. Exc.m.efni.BH3
Rampen’s Ubf Nina. Good
Veiðimela ræktunarhópur, Excellent, heiðursverðlaun
Stangarheiðar Bogi, Excellent, m.efni, ísl.m.stig og vara CACIB. 2 BH
Bendishunda Darri, Exellent
Strýhræður:
Munkefjallets Mjöll Excellent, m.efni  m.efni CACIB – BOB
Við óskum öllum til hamingju með árangurinn :-)
Birt með fyrivara um villur …

Vinningshafinn verðlaunaður

maí 15th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Vinningshafinn verðlaunaður)

Heiðaspor gaf verðlaunin í Ljósmyndakeppnina, og hér veittu fyrirsæturnar á vinningsmyndinni þeim móttöku fyrir hönd Þorsteins Friðrikssonar 😉
Við þökkum Heiðaspori fyrir stuðninginn.
18493639_10210934538751147_636106088_o
Vinningsmyndin:
1

Vorsteh hundum gékk frábærlega á Kalda

maí 10th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Vorsteh hundum gékk frábærlega á Kalda)

Kaldapróf FHD fór fram um síðustu helgi og er óhætt að segja að Vorstehhundum hafi gengið vel :-)
Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Snögghærður Vorsteh) stóð sig mjög vel á fyrsta degi, landaði öðru sæti í KF, en í fyrsta sæti var Enski Setterinn Hera ertir frábæra vinnu. Veiðimela Karri (Snögghærður Vorsteh) fékk svo 1.eink í OF og Veiðimela Gló(Snögghærður Vorsteh) 3.eink. Húsavikur Kvika (ES) fékk líka 3. einkunn.

Á öðrum degi prófs var það Fjallatinda Alfa (Snögghærður Vorsteh) sem fékk 1. sæti í KF. Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Snögghærður Vorsteh) fékk aftur 2. sæti, Munkefjellets Mjöll (Strýhærður Vorsteh) 3. sæti og Fóellu Kolka (Breton) 4. sæti.
Veiðimela Karri (Snögghærður Vorsteh) fékk 2. einkunn í OF og Karra Kalda verðlaunagripinn fyrir flesta standa og reisningar. Veiðimela Gló (Snögghærður Vorsteh) fékk 2. einkunn og Veiðimela Jökull (Snögghærður Vorsteh) 3. einkunn.
Hafrafells Askja (ES) fékk 2. einkunn og var besti hundur í OF.
Sannkallaður Vorsteh dagur :-)

Þriðji dagur Kalda prófs FHD endaði þannig að í keppnisflokki var það Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Snögghærður Vorsteh) sem landaði 1. Sætinu
Í unghundaflokki var það Bylur (breton) sem hlaut 1. einkunn og var besti hundur prófs í þeim flokki.
Í opnum flokki voru einkunnahafar Veiðimela Gló (Snögghærður Vorsteh) sem hlaut 1. einkunn og var besti hundur prófs í þeim flokki og Loki (Hugo – snögghærð Vizsla) sem hlaut 3.einkunn.

Dómarar prófsins voru þrír, þeir Sigmund Nyborg og Robert Gill frá Noregi ásamt Guðjóni Arinbjarnarsyni.

Birt með fyrirvara um villur.

Við óskum öllum sætis og einkunnarhöfum innilega til hamingju með árangurinn um helgina
Áfram Vorsteh !! 😉   … nokkrar myndir:

 

JS   Gunnar Pétur
Lalli   hópmynd1

hópmynd2   hópmynd

Flottar systur

maí 10th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við Flottar systur)

Fjallatinda systurnar eru núna 7 vikna og styttist í afhendingu :-) Flottar og sprækar stelpur sem eflaust eiga eftir að finna ófáar rjúpurnar í framtíðinni, enda undan frábærum veiðihundum.
Enn er möguleiki á að tryggja sér hvolp úr gotinu. Hafið samband við Gunnar Pétur í síma  893-3123.
18342695_688132181389308_6460178014852770584_n 18402824_688132261389300_7304205080716097449_n 18403091_688132281389298_2446314221366747238_n

18423798_688132214722638_5587301767194784116_n 18423814_688132161389310_6782383999448256695_n 18423834_688132138055979_2849293361512803296_n

10 ára afmæli í dag !!

maí 6th, 2017 | Posted by admin in Forsíðufrétt - (Slökkt á athugasemdum við 10 ára afmæli í dag !!)

Gaman að segja frá því að 6.5.2007, fyrir 10 árum í dag fæddust hvolpar sem hafa vægast sagt haft góð áhrif á stofninn okkar í snögghærðum Vorsteh.
Það var ISVCH Zeta, eigandi Steinar Ágústsson, sem var pöruð með Töfra Duck out of luck Nero.
Svo að það sé örlítið farið í ættfræðina þá er Zeta undan Flugu ( Charleswood Fortuna ) sem Gunnar Bjarnason flutti inn og Gæfu Axel sem Alli Kalli átti og var úr fyrsta vorstehgotinu á Íslandi hjá Ívari Erlends.
Tveir af hvolpunum úr þessu goti voru C.I.B. ISCh Zetu Krapi og C.I.B. ISCh Zetu Jökla.
Krapi er í eigu Gunnars Bjarnasonar, og er pabbi Bendishundana og Jökla er í eigu Péturs Alan, og er mamma Veiðimelahundana. Það þarf ekki að útskýra það frekar :-)
Til hamingju með daginn Pétur og Gunnar með Jöklu og Krapa og til hamingju Steinar með gotið :-)
Hér eru nokkrar myndir af þeim systkinum.
Zetu Krapi 3
Krapi á flottum stand

Zetu Jökla 3
Jökla sækir rjúpu

 

IMG_2228
Krapi virðulegur


Zetu Jökla
Flott mynd af Jöklu


zetu Jökla 2
Jökla reisir rjúpu


IMG_2176
Krapi á búinn að staðsetja rjúpuna