Á ársfundi deildarinnar sem haldinn var þann 28. febrúar fór fram heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2022. Í unghundaflokki var það Veiðimela Klemma sem er í eigu Brynjars S. Sigurðssonar, í opnum flokk var það Ice Artemis Dáð sem er í eigu Leifs Einars Einarssonar og „Over All“ titilinn hlaut Ice Artemis Aríel sem er í eigu Arnars Más Ellertssonar. Stjórn óskar eigendum og leiðendum innilega til hamingju með glæsilegan árangur hundanna.
Arnar Már Ellertsson
Leifur Einar Einarsson
Brynjar S. Sigurðsson
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2022
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn þriðjudaginn 28 febrúar 2023 kl 19.30 á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15 108 Reykjavík. Dagskrá; Skýrsla stjórnar starfsárið apríl 2022 – febrúar 2023. Reikningar deildarinnar Kosning stjórnar Heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2022. Önnur mál Bendum áhugasömum á að öll sæti í stjórn eru laus.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Ársfundur Vorstehdeildar 28. febrúar.
Það er ávallt gleðiefni þegar hingað til lands koma nýir Vorsteh hundar.
Á líðandi ári voru fluttir inn tveir strýhærðir Vorsteh hundar á vegum Alfreðs Tuliniusar. Tík sem ber nafnið Milla Vom Mercan og rakki sem ber nafnið Otto Vom Mercan.
Það verður gaman að fylgjast með þessum ungu hundum.
Milla Vom MercanOtto Vom Mercan
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Nýir landnemar
Um síðast liðna helgi 3 – 5 desember var fyrri hluti námskeiðs fyrir verðandi leiðbeinendur við þjálfun fuglahunda haldið. Námskeiðið er haldið á vegum Vorstehdeildar en kennari er Mattias Westerlund sem á og rekur Hundaskólan Vision. Seinni hlutinn veður síðan í febrúar nk. Sjö þátttakendur eru á námskeiðinu og er gaman frá því að segja að þátttakendur koma af höfuðborgarsvæðinu, norðurlandi og austurlandi. Það var mikið sem menn þurftu að meðtaka á þessum þremur dögum og nú tekur við heimavinna hjá þátttakendum þar til seinni hluti námskeiðsins verður.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir verðandi leiðbeinendur við þjálfun fuglahunda.
Nú um helgina fór fram Winter Wonderland sýning HRFÍ, í dag var tegundhópur 7 sýndur. 19 snögghærðir hundar voru skráðir og 4 strýhærðir. Dómari var Norman Deschuymere.
Meginlandspróf Fuglanundadeildar var haldið helgina 15 – 16 otkóber dómari var svínn Adam Dschulnigg. Margir náðu að kára fulla einkunn í Meginlandsprófi og margir komnir hálfa leið. Veðrið var ekki að leika við menn og hunda þessa helgina, en vindasamt var og kalt. Þetta próf var síðasta próf ársins.
Úrslit laugardaginn 15. október.
Unghundaflokkir Vinarminnis Móa Weimaraner Heiði 6, Sókn 9, Vatn 8, Spor 10. 2. einkunn. Besti unghundur dagsins
Veiðimela Cbn Klemma Snögghærður Vorsteh Heiði 6, Sókn 7, Vatn 8, Spor 10. 2. einkunn
Byrjendaflokkur Legacyk Got Milk Snögghærður Vorsteh Heiði 4, Sókn 7, Vatn 10, Spor 6 3. einkunn. Besti hundur dagsins í byrjendaflokki.
Nú um helgina fer fram alþjóðlega haustsýning HRFÍ, í dag sunnudag var tegundhópur 7 sýndur. Allir Vorsteh hundarnir sem voru sýndir fengu flott umsögn, dómari var Stephanie Walsh frá Bretlandi.
Snögghærður Vorsteh
Hvolpaflokkur 6 – 9 mánaða
Zeldu DNL Móri – SL
Zeldu DNL Næla – SL – BIK – Besti hvolpur sýningar í dag.
Zeldu DNL Atla – SL
Zeldu DNL Kvika – SL
Ungliðaflokkur
Arkenstone Með Allt á Hreinu – Excellent – CK 1.BHK CERT Jun.CERT BIR – BOB – 1.sæti í grúbbu, teghundahópur 7.
Veiðimela Cbn Rosti – Excellent
Opin flokkur
Zeldu CNF Eldur – Excellent – CK 2.BHK R.CERT CACIB
Vinnuhundaflokkur
Veiðimela Bjn Frosti – Excellent – CK 3.BHK R.CACIB
Ljósufjalla Vera – Excellent – CK 2.BTK R.CERT Jun.CERT – BOS
Opin flokkur
G-Boss Jr av Brandskegg Søndre – Excellent
Ice Artemis Bredda – Excellent – CK 1.BTK CERT CACIB BIR – BOB
Ice Artemis Blíða – Excellent
Zeldu DNL Næla og Zeldu DNL Móri Zeldu CNF EldurArkenstone Með Allt á Hreinu og Legacyk Got Milk Ice Artemis Bredda og Ljósufalla VeraVeiðimela Bjn FrostiRæktunarhópur Veiðimela, Jökull, Orri og Frosti.Veiðimelga Bjn OrriLjósufjalla VeraSnögghærðu rakkarnir
G-Boss Jr av Brandskegg Søndre
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Alþjóðleg haustsýning HRFÍ.
Í dag fór fram lokadagurinn í Líflandspróf Vorstehdeildar og nú var komið að keppnisflokk. Sex hundar tók þátt. Dómarar dagsins voru Tore Chr Røed og Pétur Alan Guðmundsson sem var jafnframt fulltúri HRFÍ. Það var norðanmaðurinn Dagfinnur Smári Ómasson sem átti daginn en þau tvö sæti sem náðust í dag voru hans, Almkullens Hrima hlaut 1. sæti og Rypleja’s Klaki hlaut 2. sæti.
Stjórn Vorstehdeildar vill þakka þátttakendum, dómurunum Tore Chr Røed, Pétri Alani Guðmundssyni, og Svafari Ragnarssyni sem var fulltrúi HRFÍ kærlega fyrir samveruna um helgina.
Þökkum styrktaraðilnum okkar Líflandi og Vínnesi fyrir að styrkja okkur.
Næsta próf verður haldið á vegum Fuglaundadeildar en það er Meginlandspróf sem fer fram 15 – 16 október nk.
Dagfinnur, Hrima og Klaki ásamt dómurum dagsins, Tore Chr Røed og Pétri Alan Guðmyndssyni.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Lokadagur í Líflandspórfinu í dag.