





Nú um liðna Verslunarmannahelgi var Svafari Ragnarssyni fuglahundadómara boðið til Noregs að dæma sækipróf/alhliðapróf á 20 ára afmæli Rasenprófsins sem er haldið af Norska Vorstheklúbbnum í Heiðmörku. Var þetta tveggja daga próf þar sem bæði var dæmt í Unghunda- og … Halda áfram að lesa