





Búið er að gefa út að rjúpnaveiðitímabilið verður sama og í fyrra. Í ár hefst veiðin 28 okt sem er föstudagur- sunnudags og lýkur á sunnudeginum 4 des. Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir okkur hundafólk sem og aðra veiðimenn. Hægt … Halda áfram að lesa
Minnum á æfingu í dag. Mæting kl 18:00 við Sólheimakostsafleggjara. Munið að taka vatn, GPS og við viljum Ítreka að menn læsi bílum og láti ekki verðmæti liggja eftir í bílum. Kveðja Vorstehdeild