





Randi Schulze hefur verið fuglahundadómari í uþb. 20 ár. Hún er einnig sækiprófs og sýningardómari. Randi hefur starfað með norska Vorstehklúbbnum (NVK) í uþb. 15 ár, þar af 5 ár sem formaður NVK, formaður ræktunarráðs NVK og er nú heiðursmeðlimur … Halda áfram að lesa