Síðasta fuglahundapróf ársins verður haldið laugardaginn 15. október og verður prófað í unghundaflokki, ekki var næg þátttaka í opnum flokki og keppnisflokki of falla þeir þess vegna niður. Eftirtaldir hundar taka þátt: … Halda áfram að lesa →
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Fuglahundapróf laugardaginn 15. Október.