Pétur Alan tók þessa flottu mynd núna um síðustu helgi og var þetta fyrsta helgin í yfirstandandi rjúpnaveiði tímabili. Þakkar Vorstehdeild fyrir innsenda mynd og viljum við gjarnan fá fleiri. Kveðja Vorstehdeild
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Veiðimynd tekin síðustu helgi í opnuninni