Það er búið að staðfesta að got sé væntanlegt með a.m.k. 6 hvolpum sem sáust í sónar. Það er undan strýhærða parinu Yrju og Kragborg’s Mads. Sjá nánar undir liðnum væntanleg got. Óskar Vorstehdeild Lárusi velgengni með þetta got.
Birt íForsíðufrétt|Slökkt á athugasemdum við Staðfest got á leiðinni hjá Strýhærðum Vorsteh