





Veiðipróf fært fram um einn dag Veiðiprófið sem halda átti á morgun laugardag hefur verið fært fram á sunnudag vegna leiðinlegrar veðurspár. Spáin er hins vegar mjög góð á sunnudag. Prófið verður sett kl. 09:00 í Sólheimakoti. Haft hefur verið … Halda áfram að lesa
Fyrirhuguðum kynningarfundi á endurskoðuðum veiðiprófsreglum fyrir tegundarhóp 7 er frestað um óákveðinn tíma. Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Arinbjarnarson