





Eftirtaldir hundar eru skráðir í Ellaprófið sem haldið verður næsta laugardag þann 16.mars. Sex hundar eru skráðir í opinn flokk og fjórir í unghundaflokk. Opinn flokkur : Gagganjunis Von Kaldalóns Doppa Vatnsenda Kara Heiðnabergs Bylur Fuglodden‘s Rösty Heiðnabergs Gáta von … Halda áfram að lesa