





Hið glæsilega Robur-vorpróf Vorstehdeildar verður helgina 5-7. apríl. Skráningarfrestur rennur út 2. apríl. á skrifstofu HRFÍ Tveir norskir og einn íslenskur dómari dæma prófin sem er eftirfarandi: 5. apríl: Unghunda (hundar að 2ja ára aldri) og opinn flokkur (hundar eldri en 2ja ára). … Halda áfram að lesa
Aðalfundur Vorstehdeildar verður haldi 11 apríl kl. 20.00 í Sólheimakoti. Á dagskrá fundarins er skýrsla stjórnar, kjör í stjórn deildarinnar og önnur aðalfundarstörf. Beðist er velvirðngar á að fundurinn sé ekki haldinn í mars eins og ráð er fyrir gert … Halda áfram að lesa
Dómarakynning Vorstehpróf 5-7 apríl 2013 Arnfinn Holm Arnfinn Holm frá Fjellhamar er 51 árs slökkviliðsmaður síðustu 25 árin. Síðustu 13 árin hefur hann verið slökkviliðsstjóri. Hans áhugamál eru veiðar með hundum í skóginum og í fjöllunum. Arnfinn er fuglahundadómari og … Halda áfram að lesa