





Prófið var haldið í blíðskaparveðri og hreint út sagt frábæru útivistarveðri. Unghundaflokkur var prófaður við Skálafell en opinn flokkur á Heiðarbæjarbökkum. Slangur var af fugli á báðum stöðum, sem hundarnir nýttu sér misvel. Í unghundaflokki fékk Háfjalla Parma 1. einkunn … Halda áfram að lesa