





Þann 6. apríl náði Heiðnabergsræktunin þeim frábæra árangri að eiga sigurvegara í keppnisflokki og besta hund prófs í opnum flokki. Þeir Heiðnabergs Bylur og Heiðnabergs Gleipnir eru gotbræður úr 2010 Heiðnabergsgotinu sem eru undan veiðimeisturunum ISFtCh Dímoni og ISFtCh Skottu (Ljóssins Björt) Óskar Vorstehdeild … Halda áfram að lesa