





Það var aðeins einn hundur sem náði sæti í Keppnisflokki í dag og var það Pointerinn Vatnsenda Kara. Óskar Vorstehdeild Ásgeiri Heiðari til hamingju með árangurinn. Hægt er að sjá nánar um prófið í heild sinni á www.fuglahundadeild.is Kveðja … Halda áfram að lesa