





Næstkomandi þriðjudagskvöld kl 19:30 verður kynning á veiðiprófareglum. Staðsetning verður á skrifstofu HRFÍ Kveðja Vorstedeild
Þorrablót FHD verður laugardaginn 15. febrúar eftir fyrsta veiðipróf ársins. Verður þorrablótið að þessu sinni haldið heima hjá Kidda og Grétu (Krstinn Einarsson og Margrét Daníelsdóttir), að Ásakór 13 í Kópavogi. Byrjar blótið kl. 19:00. Verð: 3000.- á mann og … Halda áfram að lesa
Fyrsta veiðipróf FHD verður haldið þann 15. febrúar. Prófstjóri er Daníel Kristinnson og dómari er Svafar Ragnarsson. Prófað verður í unghunda og opnum flokki. Skráningarfrestur í prófið er 5. febrúar. Prófað verður eftir nýjum veiðiprófareglum. Sjá nánar um skráningu á … Halda áfram að lesa