





Fyrsta veiðiprófi ársins er lokið. Prófið var haldið á Mosfellsheiði og var gengið út frá Klöppinni. Veðrið lék við menn og hunda alla daginn, frábært veður. Allir hundar voru að vinna feikivel og sumir hverjir látnir hlaupa í allt að … Halda áfram að lesa