





Ágætis skráning er í fyrsta veiðipróf ársins. Alls er skráðir sex hundar í opnum flokki en unghundaflokkur fellur niður vegna ónægrar þáttaöku. Vill Vorstehdeild hvetja þá sem eiga unghunda að skrá sig í næstu próf. Það er fátt skemmtilegra en … Halda áfram að lesa