





Náttúrubarnið Erlendur Jónsson Mjög góð þátttaka er í Ellaprófið sem haldið er árlega til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara. Besti hundur í opnum flokki hlýtur til varðveislu farandstyttuna Náttúrubarnið sem gefið var af félögum Erlends í sportinu til minningar um … Halda áfram að lesa