





Prófi í opnum flokki lokið 15.3.2014 Opinn flokkur var prófaður í nágrenni Lyklafells í dag. Vindasamt var á prófstað og lítið um fugl. Aðeins ein fuglavinna hlaut dagsins ljós og var það enski setinn Háfjalla Týri sem landaði henni og … Halda áfram að lesa