





Ætlar þú að missa af norðlensku rjúpunum í góðum félagsskap? Fuglahundadeild minnir á Kaldaprófið sem haldið verður 9-11. maí á norðlenskum heiðum í Eyjafirðinum. Stjórn Fuglahundadeildar vill árétta að Kaldaprófið verður haldið í Eyjafirðinum en ekki á suðvesturhorninu. Lögð hefur … Halda áfram að lesa