




Úrslit í keppnisflokki í veiðiprófi Iris setter deildar í dag voru: 1. Heiðanbergs Bylur. 2. Heiðnabergs Gáta. 3. Háfjalla Parma. 4. Heiðnabergs Gleypnir. Það er ekki annað hægt … Halda áfram að lesa
Prófin í gær,laugardag voru haldin í blíðskaparveðri. Unghundaflokkur var prófaður á Mosfellsheiði á meðan opinn flokkur var prófaður við línuveginn á sömu heiði. Slangur var af fugli í báðum flokkum sem hundarnir nýttu sér á ýmsan máta. Í unghundaflokki var … Halda áfram að lesa