Æfingaganga þriðjudaginn 8. apríl Minnum á æfingagönguna á morgun þriðjudaginn 8. apríl kl. 18:00. Mæting er við Sólheimakotsafleggjarann. Allir hjartanlega velkomnir.