





Þá er skemmtilegri ljósmyndakeppni lokið. Margar flottar myndir bárust og þökkum við fyrir það. Gaman að þessu. Óháður aðili var fenginn til að dæma, en það var Stein Ole Hagen , norskur ljósmyndari og veiðihundakall 🙂 Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 … Halda áfram að lesa