





Kaldapróf FHD fór fram um síðustu helgi og er óhætt að segja að Vorstehhundum hafi gengið vel 🙂 Heiðnabergs Gleipnir von Greif (Snögghærður Vorsteh) stóð sig mjög vel á fyrsta degi, landaði öðru sæti í KF, en í fyrsta sæti … Halda áfram að lesa
Fjallatinda systurnar eru núna 7 vikna og styttist í afhendingu 🙂 Flottar og sprækar stelpur sem eflaust eiga eftir að finna ófáar rjúpurnar í framtíðinni, enda undan frábærum veiðihundum. Enn er möguleiki á að tryggja sér hvolp úr gotinu. Hafið samband … Halda áfram að lesa